Uppteknar Pöddur

Busy Bugs

Skemmtilegur eins manns þrautaleikur frá Smart Games fyrir börn, 7 ára og eldri. Leikurinn gengur út á að finna felustað uppteknu paddanna með því að leysa þrautirnar. Inniheldur 60 mismunandi þrautir. Góð leið til að æfa einbeitingu, lausnamiðaða hugsun, skipulagningu og rýmdisgreind.

Fjöldi leikmanna: 1
Aldur:
Vörunúmer: 230
Útgefandi:
Innihald:
• Bæklingur með segultöflu
• Þrautir og lausnir
• 4 púslbitar


islenska