Vafningamyndir í þrívídd ,

3D Quilling Sticker Cards

Skemmtilegt föndursett frá SES til að búa til myndir með vafningum. Pappírsborðarnir eru teknir og þeim vafið eða krullað upp á nálina svo úr verða nokkurs konar vafningar eða dúllur sem síðan er þrýst niður í límið á myndaspjöldunum. Þetta býr til ákveðin þrívíddaráhrif í myndinni.

Aldur:
Vörunúmer: 14754
Útgefandi:
Innihald:
• 4 myndaspjöld með lími
• 85 mjóir pappírsborðar
• 50 breiðir pappírsborðar
• Krullnál
• LeiðbeiningarProduct ID: 25322 Categories: , . Merki: , , , .