Vinnuvélar Þrívíddarpúsl , , ,

Construction Chunky Puzzle

Fallegt og vandað 7 bita ungbarnaviðarpúsl með púslborði sem hjálpar barninu að þekkja ýmsar vinnuvélar. Einnig er hægt að leika sér með púslbitana eina og sér sem kubba og stafla þeim upp eða leika þykistuleiki.

Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.

Aldur:
Myndefni púsls:
Vörunúmer: 07077
Útgefandi:
Innihald:
• Púslborð
• 7 púslbitar