Wasgij M20 Mountain Mayhem ,

Fjallafjör 1000 bitar

Í fjallabæjum er oft mikið fjör enda eru þeir vinsælir á meðal útivistarfólks, skíðafólks o.fl. Þegar það er sem mest um að vera er kannski ekki rétti tíminn til að vera á ferð með viðkvæma muni. Skildi sælkerinn komast á áfangastað með vínbeljurnar sínar?

Skemmtilegt og óhefðbundið 1000 bita púsluspil frá Jumbo. Kassinn sýnir ekki lokaútkomu heldur gefur hann vísbendingu um hana. Þar er ákveðin atburðarás í farvegi og púslaða púslið sýnir hvað gerist í næstu andrá. Skemmtu þér við að leysa þessa krefjandi gátu með ímyndunaraflið að vopni.

Wasgij púslin eru geysivinsæl um heim allan og skyldueign á heimili metnaðarfullra púslara!

Aldur:
Fjöldi Púslbita:
Myndefni púsls:
Vörunúmer: 25001
Stærð: 68 x 49 cm
Þyngd: 790 gr
Stærð pakkningar: 27,1 x 6,6 x 36,5 cm
Útgefandi:
Product ID: 28263 Categories: , . Merki: , , .