Wasgij_Mystery_08_1000_1
Wasgij_Mystery_08_1000_1Wasgij_Mystery_08_1000_2Wasgij_Mystery_08_1000_3

Wasgij Mystery 8 ,

Wasgij síðasta hindrunin – 1000 bitar

Londonleikunum er við það að ljúka og keppendur nálgast óðum sína síðustu hindrun í liða maraþoni, rétt handan við hina glæsilegu London brú yfir Thames fljótið. Ferðamenn flykkjast að með myndavélar og fána og ætla sko ekki að missa af einu andartaki af síðustu metrunum. Hvað getur mögulega spillt gleðinni á þessum fallega og bjarta degi og jafnvel valdið íþróttamönnunum vandræðalegum augnablikum?

Stórskemmtilegt og óhefðbundið 1000 bita púsluspil frá Jumbo. Kassinn sýnir ekki lokaútkomu heldur gefur hann vísbendigu um ráðgátuna sem þarf að leysa. Sá sem púslar þarf því að spá fyrir um framtíð persónanna framan á kassanum. Ögrunin felst í því að lokaútkoman er í raun ekki sú sama og myndin utaná kassanum sýnir en tengist henni samt.

Wasgij púslin eru geysivinsæl um heim allan og skyldueign á heimili metnaðarfullra púslara!

Aldur:
Fjöldi Púslbita:
Myndefni púsls:
Vörunúmer: 17230
Stærð: 68 x 49 sm
Þyngd: 790 gr
Stærð pakkningar: 27,1 x 6,6 x 36,5 sm
Framleiðandi Púsls:
Listamaður púsls:
Útgefandi:
Innihald:
1000 bita púsluspil
Product ID: 7374 Categories: , . Merki: , .