Sunnudagsbíltúrinn –
Dömurnar ákváðu að skella sér í sunnudagsbíltúr, þorpsbúum til mikillar hrellingar. Hvernig skyldi standa á því?
Fyndið og óhefðbundið 300 bita púsluspil frá Jumbo í handhægum sívalningslaga gjafakassa. Kassinn sýnir ekki myndina sem á að púsla heldur gefur vísbendingu um hana. Þegar þú púslar Wasgij Original púsl, sérðu atburðinn á kassanum frá sjónarhorni persónanna á myndinni. Skemmtu þér við að leysa þessa krefjandi gátu með ímyndunaraflið að vopni.
Wasgij púslin eru geysivinsæl um heim allan og skyldueign á heimili metnaðarfullra púslara!