Happy Holidays 1000 pcs
Það er alltaf gaman að komast í frí og ferðast til framandi landa, sérstaklega þar sem er sól og sæla en það geta verið dálítil viðbrigði ef maður er ekki vanur…
Skondið og óhefðbundið 1000 bita púsluspil frá Jumbo. Kassinn sýnir ekki myndina sem á að púsla heldur gefur vísbendingu um hana. Þegar þú púslar Wasgij Original púsl, sérðu atburðinn á kassanum frá sjónarhorni persónanna á myndinni. Skemmtu þér við að leysa þessa krefjandi gátu með ímyndunaraflið að vopni.
Wasgij púslin eru geysivinsæl um heim allan og skyldueign á heimili metnaðarfullra púslara!