XOXO Þrautir

IQ XOXO

Skemmtilegur og fyrirferðalítill eins manns þrautaleikur frá Smart Games fyrir börn, 6 ára og eldri. Markmiðið er að raða öllum formunum á borðið en gæta þarf þess að X sé aldrei við hliðina á X og O ekki við hlið O. Góð leið til að æfa einbeitingu, rökhugsun, rýmisgreind, skipulagningu og lausnamiðaða hugsun.

Fjöldi leikmanna: 1
Aldur:
Vörunúmer: 444
Útgefandi:
Innihald:
• Tvíhliða leikborð með loki
• 10 XO-form
• Bæklingur með 120 þrautum og lausnum


islenska
Product ID: 18021 Flokkur: . Merki: , , , , , .