ZINGO! 1-2-3 , , , , ,

Frábær leið til að æfa börn í að lesa og telja og minnir um margt á hefðbundið bingó. Leikmenn verða að fylla spjöldin af flísum með samsvarandi tölum. Fyrsti leikmaðurinn sem fyllir spjaldið sitt hrópar Zingo! Kennir börnum að tengja saman tölur og myndir og þjálfar talnaskilning. Skemmtilegt spil fyrir alla fjölskylduna.

Fjöldi leikmanna: 2-6
Aldur:
Útgefandi:
Innihald:
• 6 tvíhliða zingo spjöld
• 72 tvíhliða flísar
• Zingo tæki sem þeytir flísunum út
• Leiðbeiningarislenskaenska