Þrautir

Leitarniðurstöður 61–80 af 147

Colour Code Getur þú leyst litakóðann? Skemmtilegur eins manns þrautaleikur þar sem leikmaðurinn þarf að endurgera myndirnar með því að raða og stafla flísum í mismunandi litum og formum. En…
Sjá nánar
SmartCar Mini Skemmtilegur eins manns þrautaleikur frá Smart Games fyrir börn, 3-7 ára. Markmiðið er að raða kubbaformunum á bílinn þannig að engir kubbanna standi út. Góð leið til að…
Sjá nánar
IQ Link Skemmtilegur og fyrirferðalítill eins manns þrautaleikur frá Smart Games fyrir börn, 8 ára og eldri. Markmiðið er að koma öllum 36 hlekkjum keðjunnar á borðið… þótt aðeins séu…
Sjá nánar
Asteroid Escape Getur þú stýrt geimskipinu í gegnum loftsteinadrífuna? Skemmtilegur eins manns leikur sem gengur út á að stýra geimskipinu um borðið fram hjá loftsteinunum. Góð leið til að æfa…
Sjá nánar
Pyraminx De Luxe Falleg viðhafnarútgáfa af Pyraminx þrautaþríhyrningnum sem reynir á rökhugsun, útsjónarsemi og fínhreyfingar. Reyndu að snúa helmingunum þannig að hver hlið sé einlit. Þríhyrningurinn er úr viði og…
Sjá nánar
Stærðfræðilegt teningaspil Math Dice Chase er byggt á klassískum leik sem kallast hot potato eða bökuð kartafla en svipar einnig til stólaleiksins sem margir þekkja. Leikmenn sitja í hring og…
Sjá nánar
Krefjandi 12-hliða þrautateningur með 50 hreyfanlegum reitum (á móti 20 í klassískum Pyraminx). Raðaðu og snúðu reitunum þar til hver hlið er orðin einlit. Hentar sérlega vel fyrir þá sem…
Sjá nánar
Midfielder Glæsilegt fótboltaspil á harðgerðu borði með fótum sem hægt er að minnka og stækka eftir þörfum. Stærð borðsins er 137 x 66 x 86 cm.
Sjá nánar
Mindjewel_1
Afhjúpaðu gimsteininn. Þessi dularfulli gimsteinn býr yfir leyndarmáli. Það er létt að taka hann í sundur en það getur verið þrautinni þyngri að setja hann aftur rétt saman. Finndu fyrst…
Sjá nánar
Minni útgáfa af Molecube þrauta‘teningnum‘ sem svipar til hins klassíska Rubiks töfratengings að því leytinu til að takmarkið er að enda með hverja hlið í einum lit en í staðinn…
Sjá nánar
Lyklakippa með þrautastjörnu sem svipar til hins klassíska Rubiks töfratenings að því leyti að það þarf láta litina passa saman (sem er hægara sagt en gert með svo mörgum hliðum…
Sjá nánar
Minni útgáfa af Skewb þrautateningnum sem svipar til hins klassíska Rubiks töfratengings að því leytinu til að takmarkið er að enda með hverja hlið í einum lit. Teningurinn hefur hvorki…
Sjá nánar
Snow White Skemmtilegur eins manns þrautaleikur frá Smart Games fyrir börn, 6 ára og eldri. Markmiðið er að finna rétta staðinn fyrir Mjallhvíti svo vonda nornin nái henni ekki og…
Sjá nánar
Sameindarteningur Molecube þrauta‘teningurinn‘ svipar til hins klassíska Rubiks töfratengings að því leytinu til að takmarkið er að enda með hverja hlið í einum lit en í staðinn fyrir venjulegan tening…
Sjá nánar
Penguins Parade Skemmtilegur eins manns þrautaleikur frá Smart Games fyrir börn, 5 ára og eldri. Markmiðið er að búa til mörgæsaröð með þeim vísbendingum sem þrautirnar gefa. Góð leið til…
Sjá nánar
Penguins on Ice Skemmtilegur eins manns þrautaleikur frá Smart Games fyrir börn, 6 ára og eldri. Markmiðið er að raða ísflísunum á borðið og gæta þess að mörgæsirnar séu á…
Sjá nánar
Ummyndunaregg Áhugaverð þraut sem gengur út að taka formið úr upprunalegri mynd og gera það síðan aftur egglaga. Hér þarf að beita rökhugsun og kænsku til að leysa þetta þrívíddarpúsl.…
Sjá nánar
Anti-Virus Original Skemmtilegur eins manns þrautaleikur sem er eins og blanda af púsli og völundarhúsi. Markmiðið er að færa lituðu bitana um borðið og búa til leið til að fjarlægja…
Sjá nánar
Anti-Virus Mutation Getur þú losnað við rauða vírusinn? Spennandi eins manns leikur sem gengur út á að færa lituðu bitana um borðið og búa til leið til að fjarlægja rauða…
Sjá nánar
Down the Rabbit Hole Skemmtilegur eins manns þrautaleikur frá Smart Games fyrir börn, 5 ára og eldri. Markmið leiksins er að raða púslbitunum á borðið þannig að hver dýrategund eigi…
Sjá nánar