Alex Toys

Leitarniðurstöður 121–140 af 205

Fingursápulitir Það þarf ekki að vera leiðinlegt að fara í bað! Með fingursápulitunum er hægt að þvo sér og skemmta sér samtímis. Litirnir eru gerðir úr sápu og er hægt…
Sjá nánar
Postulínsmálun Málaðu postulínsmunina og gefðu vinum eða eigðu sem skraut. Í pakkanum er rammi, vasi, tebolli og undirskál, kanna og skartgripaskrín til að mála. Til að festa litina þarf að…
Sjá nánar
Alex Little Hands Paper Plate Bugs Skemmtilegt og litríkt föndursett fyrir börn á leikskólaaldri. Hægt er að búa til 5 pappadiskapöddur eftir leiðbeiningum með því að líma saman límmiða, íspinna,…
Sjá nánar
Alex Little Hands Paper Tube Ocean Skemmtilegt og litríkt föndursett fyrir börn á leikskólaaldri. Hægt er að búa til mismunandi papparúllusjávarlífverur eftir leiðbeiningum með því að líma saman límmiða, dúska,…
Sjá nánar
Alex Little Hands Paper Bag Puppets Sætt og einfalt föndursett frá Alex fyrir ung börn. Inniheldur efni í fimm fjörlegar pappírspokafígúrur sem verða til þegar formin eru límd saman eftir…
Sjá nánar
Alex DIY Wear Boho Bands Flott skartgripagerðarsett frá Alex fyrir stálpaða krakka. Með því að festa þræðina á vefstólinn er auðvelt að vefa perluþræði á þá svo til verða falleg…
Sjá nánar
Púðaskreytingar Búðu til eigin púða og skreyttu að vild með litríkum efnisbútum og ísaumi. Alex Craft línan býður upp á fjöldamörg skemmtileg handavinnuverkefni þar sem krakkar geta föndrað eigin skartgripi…
Sjá nánar
Dúskabrjálæði Skemmtilegt föndursett sem inniheldur efni í 12 dúska sem hægt er að festa á keðjur, hringa, lyklakippur o.fl. sem síðan er hægt að nota til að skreyta fatnað og…
Sjá nánar
Fljótandi snyrtiborð Krúttlegt snyrtiborð sem flýtur í baðkarinu. Því fylgir greiða og ‚ilmvatnsflöskur‘ til að gera sig fína. Alex Rub a Dub línan býður upp á margvísleg, skemmtileg og óvenjuleg…
Sjá nánar
Perluskart Fallegt föndursett sem inniheldur efni í 10 mismunandi skartgripi með perlum. Hægt að flétta, vefa og þræða hálsmen, armbönd og eyrnalokka. Alex DIY línan inniheldur skemmtilegar vörur sem örva…
Sjá nánar
Einn, tveir og líma! Skemmtilegt föndurverkefni sem þjálfar fínhreyfingar. Barnið getur límt ýmis konar skraut á spjöldin en límið er litað svo auðvelt er að sjá hvort það fer út…
Sjá nánar
Einn, tveir og föndra 10 skemmtileg föndurverkefni í einum pakka. Hægt er að föndra myndir og fígúrur úr pappaspjöldum og leir, og skreyta með fjöðrum, pípuhreinsurum og fleiru. Alex Little…
Sjá nánar
Líkaminn Skemmtilegur pakki sem sameinar líffræði og föndur! Föndrið líkamshlutann eða líffærið og komist að því hvernig hann virkar. Alex Little Hands vörulínan inniheldur vönduð leikföng og föndurverkefni fyrir ung…
Sjá nánar
Risaeðlur Flottur pakki sem sameinar föndur og fræðslu! Lærið um risaeðlurnar á meðan þið föndrið þær. Alex Little Hands vörulínan inniheldur vönduð leikföng og föndurverkefni fyrir ung börn.
Sjá nánar
Einn, tveir og sauma! Saumasett fyrir byrjendur. Hentar vel fyrir litlar hendur sem eru að prófa að sauma í fyrsta sinn. Í pakkanum eru 8 mismunandi verkefni sem nýtast til…
Sjá nánar
Alex Pops Craft DIY Rainbow Dreamcatcher Skemmtilegt föndursett frá Alex fyrir börn til að búa til fallegan draumfangara í öllum regnbogans litum. Alex Pops Craft línan býður upp á sniðug…
Sjá nánar
Alex Craft Color a Rocket Children‘s Kt Flott föndursett fyrir börn sem inniheldur risavaxna pappageimskutlu (81 x 81 x 121 cm) og risatússpenna með mjóum og breiðum endum sitt hvoru…
Sjá nánar
Ginormous Rainbow Slinky Flottur Slinky risagormur í regnbogalitum sem skapa fallega litakeðju þegar gormurinn t.d. rúllar niður stiga. Gormurinn er um fimm tommur í þvermál.
Sjá nánar
Alex Scraffiti So Cute Skemmtilegt og óhefðbundið teiknisett frá Alex. Með því að rispa yfir svörtu síðurnar og límmiðana með trégrifflinum, koma litirnir undir í ljós svo til verða litríkar…
Sjá nánar
Rósettuskart Fallegt föndursett sem inniheldur efni í 10 skartgripi með rósettum, perlum og skrautsteinum. Alex DIY línan inniheldur skemmtilegar vörur sem örva sköpunarkraft krakka.
Sjá nánar