Leikföng

Leitarniðurstöður 761–780 af 1207

29-08179
Víradýr á hjólum Sætt leikfang á hjólum með vírum og formum fyrir ung börn. Fæst í mismunandi gerðum: kolkrabbi, hvalur, hæna, maríubjalla eða skjaldbaka. Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir…
Sjá nánar
08515_2
Smásaga Slökkviliðið Fallegt leikfang sem inniheldur 8 tréstykki í formi meðlima og tækja slökkviliðs, s.s. slökkviliðsmanna, slökkviliðsbíls, sjúklinga og hunda. Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og…
Sjá nánar
08518_2
Smásaga Safari ferð Fallegt leikfang sem inniheldur 8 tréstykki í formi ferðalanga, dýra og farartækja sem sjást í safariferðum í Afríku. Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og…
Sjá nánar
08516_2
Smásaga Prinsessur Fallegt leikfang sem inniheldur 7 tréstykki í formi ýmissa ævintýravera, s.s. prinsessu, prins, norn, hesta og hestvagn. Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum…
Sjá nánar
03243_3
Græn ‚vespa‘ Flott og vönduð myntugræn leikfangavespa fyrir börn.  Hægt er að hækka og lækka sætið. Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja…
Sjá nánar
96-2985
Vanille lamb booties - 0/3m Mjúkir og loðnir inniskór sem halda pínulitlum fótum heitum. Skórnir eru formaðir eins og krúttlegir asnahausar. Hentar börnum frá fæðingu til þriggja mánaða aldurs. Les…
Sjá nánar
96-2983
Régliss’ donkey booties - 0/3m Mjúkir og loðnir inniskór sem halda pínulitlum fótum heitum. Skórnir eru formaðir eins og krúttlegir asnahausar. Hentar börnum frá fæðingu til þriggja mánaða aldurs. Les…
Sjá nánar
08134_3
Zigolos Russian Dolls Sæt mörgæsababúska með 5 mörgæsum, hverri innan í annarri. Babúskur (sem eru annað hvort kallaðar babushka eða matryoshka dúkkur) eru upprunnar í Rússlandi og eru yfirleitt málaðar…
Sjá nánar
53136
Mósaík Skemmtilegur og einfaldur leikur fyrir ung börn. Í pakkanum eru sex mismunandi myndir og trépinnarnir eru notaðir til að fylla í þær svo úr verður flott mósaík skrautmynd. Goula…
Sjá nánar
53040
Sveitadýr og afkvæmi þeirra púsl Sniðugt púsl fyrir ung börn. Púslbitarnir sýna ýmis húsdýr en gluggarnir á púslborðinu sýna afkvæmi þeirra. Á púslbitunum eru handföng sem fara vel í litlar…
Sjá nánar
53040
Sveitadýr og afkvæmi þeirra púsl Sniðugt púsl fyrir ung börn. Púslbitarnir sýna ýmis húsdýr en gluggarnir á púslborðinu sýna afkvæmi þeirra. Á púslbitunum eru handföng sem fara vel í litlar…
Sjá nánar
04123_3
Sveitaskopparakringla með hljóðum Flott skopparakringla, sem skoppar reyndar ekki, heldur hreyfist innvolsið. Innan í henni eru ýmis konar fígúrur og traktor sem fer í hringi og skopparakringlan gefur frá sér…
Sjá nánar
04122
Slökkviliðsskopparakringla með hljóðum og ljósi Flott skopparakringla, sem skoppar reyndar ekki, heldur hreyfist innvolsið. Innan í henni eru slökkviliðsbílar sem fara í hringi og hún gefur frá sér ljós og…
Sjá nánar
29-07078
Tónlistarpúsl – Litlir vinir Sætt púsl fyrir ung börn með myndum af dýrum sem geta sungið! Þegar dýrin eru sett á réttan stað á borðinu gefa þau frá sér hljóð…
Sjá nánar
29-07079
Tónlistarpúsl – Sveitavinir Sætt púsl fyrir ung börn með myndum af húsdýrum sem geta sungið! Þegar dýrin eru sett á réttan stað á borðinu gefa þau frá sér hljóð og…
Sjá nánar
166W
Umhverfisvæn úrklippubók Flott úrklippubók til að geyma góðar minningar. Bókinni fylgir ýmislegt til að skreyta hana, s.s. límmiðar, skrautpappír, hnappar og tvinni. Alex Toys hefur fengið ýmis verðlaun fyrir umhverfisvænu…
Sjá nánar
186T
Útsaumssett Skemmtilegt handavinnusett, tilvalið til að læra útsaum. Pakkinn inniheldur efni í 12 einföld verkefni sem henta vel til að læra tæknina við útsauminn. Alex Craft línan býður upp á…
Sjá nánar
07767_4
Álfamósaíkkort Skemmtilegt föndursett fyrir börn sem inniheldur 5 kort sem hægt er að nota við ýmis tilefni og skreyta með mósaíkmyndum með álfadísaþema. Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig…
Sjá nánar
14418
Fyrsta hlífðarsvuntan Þegar litlir listamenn eru að störfum óhreinkast þeir oft en þessi hlífðarsvunta með ermum bjargar því! Þegar verið er að lita, leira, líma og fleira er gott að…
Sjá nánar
29-08001
Fyrstu kubbarnir – Ungdýr Einfaldir og fallegir kubbar fyrir ung börn. Snúðu og raðaðu kubbunum rétt til að fá mynd af mismunandi litlum dýrum. Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir…
Sjá nánar