Leikföng

Leitarniðurstöður 1921–1940 af 2662

Baby Pop Fox Teething Ring Sætur naghringur úr sílikoni með rebba fyrir ungabörn. Þegar gómarnir fara að harðna er gott að hafa eitthvað til að naga.
Sjá nánar
Fox Skipping Rope Sætt sippuband með refahandföngum. Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.
Sjá nánar
Paprika Fox - Puppet Enn bætist í Les Amis fjölskylduna. Hér má sjá einn af nýjustu meðlimunum, refinn Papriku, í handbrúðuformi. Les Amis vörulínan frá Kaloo kynnir þig fyrir fimm…
Sjá nánar
Refabangsi Roxia – medium Roxia Fox Plush Medium The Kalines Flottur og mjúkur refabangsi. The Kalines vörulínan frá Kaloo inniheldur mjúkdýr og bangsa með nýjum persónum, bleiku litaþema og töff,…
Sjá nánar
Roxia Fox Plush Keychain The Kalines Sæt lyklakippa með litlu tuskudýri úr The Kalines vörulínu Kaloo, refnum Roxiu. The Kalines vörulínan frá Kaloo inniheldur mjúkdýr og bangsa með nýjum persónum,…
Sjá nánar
Tough Measures Flott og vandað þrautaleikfang sem reynir á rýmisgreind, rökhugsun og útsjónarsemi. Getur þú staðsett reglustikurnar tvær þannig að þær passi nákvæmlega ofan á borðið?
Sjá nánar
Alex Pops Craft DIY Rainbow Dreamcatcher Skemmtilegt föndursett frá Alex fyrir börn til að búa til fallegan draumfangara í öllum regnbogans litum. Alex Pops Craft línan býður upp á sniðug…
Sjá nánar
Explore Rainbow Worms Lab Sniðugt og skemmtilegt efnafræðisett úr Explore vörulínu SES. Með því að blanda saman dufti, litum og vatni verða til litríkir og skrýtnir ‚ormar‘. Hver getur búið…
Sjá nánar
Rainbow Nautilus Skemmtilegt þrautaleikfang í laginu eins og skeldýrið perlusnekkja en í mörgum litum. Tilvalin þraut fyrir byrjendur. Hver af sjö lituðu hlutum ‚skeljarinnar‘ samanstendur af þremur stykkjum og raða…
Sjá nánar
Peek-a-boo sunshine Sætt baðleikfang frá SES fyrir ung börn. Skýinu er dýft ofan í vatnið og síðan lyft upp. Þá fer að rigna en þegar rigningin er búin, fer sólin…
Sjá nánar
Apple Game Skemmtilegt spil frá Goula fyrir börn á leikskólaaldri. Þjálfar samhæfingu handa og augna, ásamt því að hjálpa barninu að læra litina og gefur því undirstöðuskilning á samlagningu og…
Sjá nánar
Lacing Game Skemmtileg æfing sem þjálfar fínhreyfingar og nákvæmni barna. Hjálpaðu dýrunum að klára búningana sína með því að þræða þráð í réttum lit í gegnum hvert þeirra. Janod er…
Sjá nánar
Lace-Up Tree Skemmtilegt leikfang frá Janod fyrir börn, 3-6 ára til að þjálfa fínhreyfingar. Þræða þarf reimarnar í gegnum formin og síðan í gegnum tréð og reima saman.
Sjá nánar
Warriors Stampinoo Sætt stimplasett frá Janod fyrir ung börn. Stimplarnir sýna riddara (í nokkrum pörtum), ásamt ýmsum vopnum þeirra og óvinum. Með fylgir svart blek.
Sjá nánar
Skemmtileg tækifærisfígúra frá Comansi af riddara með rós, sniðugur á Valentínusardaginn.
Sjá nánar
Spirit Car Richard Sætur grænn kappakstursbíll með breska fánanum frá Janod sem ekið er af hundinum Rikka.
Sjá nánar
Sæt hringla fyrir ungbörn í formi hundsins Ringo. Þegar hann er hristur blakar hann eyrunum og gefur frá sér gleðihljóð. Stærð: 12 cm. Þýska fyrirtækið Selecta framleiðir falleg og vönduð…
Sjá nánar
Hringir og Armbönd Frábært föndursett fyrir börn sem inniheldur hringa og armbönd sem hægt er að mála og skreyta eftir eigin höfði. SES framleiðir gæðaleikföng og föndurverkefni fyrir börn á…
Sjá nánar
Skemmtilegur fjölskylduleikur sem flestir þekkja og allir geta lært! Kastið hringjunum og reynið að ná sem flestum stigum en hver pinni gefur mismörg stig. Frábær skemmtun í útilegu, garðveislu eða…
Sjá nánar
Prestige bear – XXL Risa-risastór grár bangsi sem hægt er að hjúfra sig upp við. Rouge vörulínan frá Kaloo er full af mjúkum og vinalegum félögum í ýmsum stærðum og…
Sjá nánar