Barnapúsl

Leitarniðurstöður 241–260 af 479

Arctic Chunky Puzzle Sætt 6 bita kubbapúsl frá Janod fyrir ung börn með heimsskautaþema.
Sjá nánar
Flott 200 bita barnapúsl frá Schmidt með mynd af skordýrum sem lifa góða lífinu í frjósömum jarðvegi og á plöntunum sem vaxa þar. Púslinu fylgir veggmynd með skordýrafróðleik.
Sjá nánar
Puzzle_Helgi_Explores_the_World_50_1
Þetta fallega 50 bita púsl prýðir mynd myndlistarmannsins Halldórs Péturssonar úr hinni ástsælu barnabók Helgi skoðar heiminn frá 1976. Myndin er af stráknum Helga, hryssunni Flugu og hundinum Kát sem…
Sjá nánar
Puzzle_Helgi_Explores_the_World_100_1
Þetta fallega 100 bita púsl prýðir mynd myndlistarmannsins Halldórs Péturssonar úr hinni ástsælu barnabók Helgi skoðar heiminn frá 1976. Myndin er af stráknum Helga, hryssunni Flugu og hundinum Kát sem…
Sjá nánar
Puzzle_Helgi_Explores_the_World_24_1
Þetta fallega 24 bita spjaldapúsl prýðir myndir myndlistarmannsins Halldórs Péturssonar úr hinni ástsælu barnabók Helgi skoðar heiminn frá 1976. Myndirnar eru af stráknum Helga, hryssunni Flugu og hundinum Kát sem…
Sjá nánar
Kiddy Adventure: Cavemen 50 pcs Flott 50 bita barnapúsl frá King með sætri mynd sem ímyndar sér fortíð þar sem mannfólk og risaeðlur lifa í sátt og samlyndi. .
Sjá nánar
Fallegt 200 bita barnapúsl frá Schmidt með ljósmynd af hryssum og folöldunum þeirra.
Sjá nánar
Girls and Horses Grooming Time 100 pcs Sætt 100 bita barnapúsl frá King með mynd af stelpum og hestunum þeirra og önnur er að kemba sínum.  
Sjá nánar
Girls and Horses: Getting to Know Mother and Foal 100 pcs Sætt 100 bita barnapúsl frá King með mynd af stelpum og hestunum þeirra að eiga saman góða stund ásamt…
Sjá nánar
Girls and Horses 4in1 Sætur púslpakki frá King fyrir börn sem inniheldur fjögur púsl, 12 bita, 16 bita, 20 bita og 24 bita. Hvert púsl hefur mismunandi bitastærð en öll…
Sjá nánar
Girls and Horses: Show Jumping Time 100 pcs Sætt 100 bita barnapúsl frá King með mynd af kræfum stelpum að þjálfa hestana sína.
Sjá nánar
Girls and Horses: A Gallop in the Meadow 100 pcs Sætt 100 bita barnapúsl frá King með mynd af stelpum í útreiðartúr í fallegu landslagi.  
Sjá nánar
Thor_500_1
Glæsilegt 500 bita púsl úr íslensku teiknimyndinni Hetjur Valhallar - Þór. Á púslinu er m.a. að sjá hinn hugrakka Þór, glaðværa Mjölni, dverginn Sindra, jötuninn Þyrmi, áttfætta hestinn Sleipni, illu…
Sjá nánar
Puzzle_Thor_70_1
Glæsilegt 70 bita púsl úr íslensku teiknimyndinni Hetjur Valhallar - Þór Myndin fjallar um hinn unga Þór vopnaðan hamrinum Mjölni , sem berst ásamt ásunum við undirheimadrottninguna Hel. Á púslinu…
Sjá nánar
Puzzle_Thor_100_1
Glæsilegt 100 bita púsl úr íslensku teiknimyndinni Hetjur Valhallar - Þór Myndin fjallar um hinn unga Þór vopnaðan hamrinum Mjölni , sem berst ásamt ásunum við undirheimadrottninguna Hel. Á púslinu…
Sjá nánar
Farm World – Hay Entrance on the Farm 60 pcs puzzle Skemmtilegt 60 bita barnapúsl með mynd af sveitabýli þar sem allir eru uppteknir við heyannir og verið er að…
Sjá nánar
Lovely Puzzles Matteo‘s Bike Tvö falleg púsl í pakka frá Janod með myndum af hjóli póstsendilsins. Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja…
Sjá nánar
Gæludýr púsl Sætt púsl fyrir ung börn með mynd af dýrum sem geta talist gæludýr. Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista…
Sjá nánar
Round Observation Puzzle Restaurant Kitchen Flott hringlaga 208 bita púsl frá Janod með mynd af stóru eldhúsi á veitingastað þar sem mikið er um að vera. Plakat með myndinni fylgir…
Sjá nánar
Round Observation Puzzle Galloping Horses Flott hringlaga 208 bita púsl frá Janod með mynd af hestasvæði þar sem mikið er um að vera. Plakat með myndinni fylgir með og hvort…
Sjá nánar