Barnaspil

Leitarniðurstöður 61–80 af 143

08077_3
Kubix kubbar með tölu-og bókstöfum Vandaðir og litríkir kubbar sem kenna börnum bæði tölustafi og bókstafi. Inniheldur ekki séríslenska stafi. Kubbarnir eru í poka sem hægt er að breiða út…
Sjá nánar
LaserJr-1045
Geislavölundarhús fyrir yngri leikmenn Stórkostlegt völundarhús sem kveikir á lausnamiðaðri hugsun. Verkefnið er að nota vísindi og rökhugsun til að beina leysigeislanum að eldflaugunum. Beittu kænsku til að staðsetja gervihnettina…
Sjá nánar
LT_ludo_3
Það er ávallt fjör í Latabæ! Nú er eitt elsta spil heimsins komið til Latabæjar. Hvaða leikmaður verður fyrstur í mark? Ludo er skemmtilegt spil sem létt er að læra.…
Sjá nánar
LazyTown_1-10_1
Það er ávallt fjör í Latabæ! 1,2,3... Skemmtu þér og lærðu með öllum íbúum Latabæjar! Einfalt og skemmtilegt spil fyrir yngstu kynslóðina þar sem samlagning og tilfinning fyrir tölugildum er…
Sjá nánar
LazyTown_Combi_1
Það er ávallt fjör í Latabæ! Þetta klassíska spil er nú komið til Latabæjar! Þroskandi spil með púslum þar sem barnið þjálfast í að para saman. Combi innheldur 24 púsl,…
Sjá nánar
LazyTown_Domino_1
Það er ávallt fjör í Latabæ! Spilaðu þetta klassíska spil með öllum vinum Latabæjar! Sígilt spil fyrir yngstu kynslóðina þar sem persónur úr Latabæ eru í aðalhlutverkunum. Leikmenn reyna að…
Sjá nánar
LazyTown_Memo_1
Það er ávallt fjör í Latabæ! Nú er hægt að spila þetta klassíska spil með öllum vinum Latabæjar! Spjöldin skarta litríkum og skemmtilegum myndum úr Latabæ. Sniðugt minnisspil þar sem…
Sjá nánar
LT_SogL_3
Það er ávallt fjör í Latabæ! Einfalt og skemmtilegt spil með Íþróttaálfinum og vinum hans. Hver klifrar upp, hver rennur sér niður og hver kemst fyrst/ur í mark? Sigurvegarinn er…
Sjá nánar
53437_2
Konungur frumskógarins - Andstæðuspil Sniðugur minnisleikur sem er næstum því eins og samstæðuspil en krefst talsvert meiri hugsunar. Í staðinn fyrir að para saman tvær eins myndir þarf að para…
Sjá nánar
03062_2
Veiddu! Fjörugur leikur þar sem keppst er um að veiða sem flesta segulfiska með veiðistöngunum. Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista…
Sjá nánar
Ligretto_Jr_1
Hraður spilaleikur og frábær skemmtun fyrir alla orkumikla krakka Ligretto er í raun mjög einfalt spil með nokkrum einföldum reglum. Um leið og leikmenn hafa lært þær geta þeir unnið…
Sjá nánar
likkistulosun_1
Það er tiltektardagur í vampírukastalanum og verið að losa líkkisturnar! Þú verður að ná réttri samsetningu litar og tákns með teningunum og verða fljótari en hinir leikmennirnir ef þú vilt…
Sjá nánar
06514
Snyrtitaska Sæt snyrtitaska sem inniheldur dótasnyrtisett. Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.
Sjá nánar
Little-Red-Riding-Hood-1
Skemmtilegt spil sem er byggt á klassískri sögu. Rauðhetta verður að komast til ömmu sinnar! Þið þurfið að vinna saman til að koma henni á leiðarenda heilu á höldnu, áður…
Sjá nánar
Math_Dice_Jr_1
Teningaspil með hugarreikningi fyrir krakka. Einfaldari útgáfa af Math Dice spilinu sem hentar vel yngri snillingum sem eru að stíga sín fyrstu skref í stærðfræðinni. Notið samlagningu og frádrátt til…
Sjá nánar
maximus_musikus_memo_1
Hljóðfæraminnisspil! Komdu í leik með tónlistarmúsinni Maxímús Músíkús! Maxímús Músíkús er lítil tónelsk mús sem villist inn í tónlistarhús og heillast af stóru hljómsveitinni sem æfir þar. Forvitnin leiðir Maxa…
Sjá nánar
53436_2
Rauðhetta Samstæðuspil Krúttlegt samstæðuspil á trétöflum sem fer vel í litlar hendur. Á trétöflunum eru myndir af persónum úr ævintýrinu um Rauðhettu. Paraðu saman tvær og tvær myndir. Góð leið…
Sjá nánar
53435_1
Tommi og vinir hans úr skóginum Samstæðuspil Krúttlegt samstæðuspil á trétöflum sem fer vel í litlar hendur. Finndu 2 eins skógardýr með því að snúa við töflum og reyndu að…
Sjá nánar
Mikado_1
Hið klassíska Mikado í handhægum trékassa. Hver á ekki góðar minningar úr æsku að spila Mikado með góðum vinum? Nú er þitt tækifæri að rifja upp þetta klassíska spil með…
Sjá nánar
Mimiq-1
Sýndu þitt rétta andlit! - Skemmtilegt spil í anda veiðimanns, nema í stað þess að spyrja „Áttu tvist?“ þarf leikmaðurinn að leika eftir grettuna eða svipinn sem hann er að…
Sjá nánar