Borðspil

Leitarniðurstöður 81–100 af 299

Exit: Gröf Faraós Spennandi spil frá Thames & Kosmos fyrir 1-4 leikmenn, 12 ára og eldri, í anda Escape Room leikjanna. Ferðin í Konungsdalinn í Egyptalandi er hápunkturinn á fríinu…
Sjá nánar
Exit: Heimsskautastöðin Spennandi spil frá Thames & Kosmos fyrir 1-4 leikmenn, 12 ára og eldri, í anda Escape Room leikjanna. Þið leikið vísindamenn sem farið í leiðangur á Norðurskautið. Skyndilega…
Sjá nánar
Exit: Leynilega Tilraunastofan Spennandi spil frá Thames & Kosmos fyrir 1-4 leikmenn, 12 ára og eldri, í anda Escape Room leikjanna. Þið bjóðið ykkur fram til að taka þátt i…
Sjá nánar
Exit: Drungalega Setrið Spennandi spil frá Thames & Kosmos fyrir 1-4 leikmenn, 12 ára og eldri, í anda Escape Room leikjanna. Ykkur er boðið að vera gestir á hefðarsetri en…
Sjá nánar
Exit: Stormasamt Flug Spennandi spil frá Thames & Kosmos fyrir 1-4 leikmenn, 10 ára og eldri, í anda Escape Room leikjanna. Þið eruð flugáhöfn í farþegaþotu. Skyndilega brestur á stormur.…
Sjá nánar
Exit: Sokkinn Fjársjóður Spennandi spil frá Thames & Kosmos fyrir 1-4 leikmenn, 10 ára og eldri, í anda Escape Room leikjanna. Þið siglið á vit ævintýranna í leit að goðsagnakennda…
Sjá nánar
Exit: Ránið á Mississippi fljóti Spennandi spil frá Thames & Kosmos fyrir 1-4 leikmenn, 12 ára og eldri, í anda Escape Room leikjanna. Árið er 1872 og þið eruð ferð…
Sjá nánar
Kæn og kettlingaknúin útgáfa af rússneskri rúllettu. Leikmenn draga spil og reyna að færa eða forðast Sprengikettlinga. Ef einhver dregur Sprengikettling, springur hann og er úr leik - nema leikmaðurinn…
Sjá nánar
Ævintýralegt og skemmtilegt spil fyrir 2-4 leikmenn, 8 ára og eldri. Markmiðið er að þróa ævintýrasögu sem gerist í ævintýralandi og hjálpa persónunum að ná markmiðum sínum og finna tilgang…
Sjá nánar
Skemmtilegt spil fyrir 1-4 leikmenn, 5 ára og eldri. Vorið er komið! Tími til að upphefja býlið aftur til fyrri dýrðar! Heppnin er með þér því svæðiskeppni sveitabæja er í…
Sjá nánar
Nýtt Fjölskyldu-Bezzerwizzer! Ný útgáfa af hinu vinsæla og bráðskemmtilega Bezzerwizzer. Hér er um að ræða nokkuð auðveldari og fjölskylduvænni útgáfu en þá hefðbundnu. Fjölskyldu-Bezzerwizzer er krefjandi og líflegt spurningaspil sem…
Sjá nánar
Árás! Skjóttu svartálfahermönnum þínum úr valslögvunni svo þeir geti hertekið og rænt kastalann. Gull og demantar bíða þeirra sem ná bestu skotunum. En varlega! í hverju rými er eitthvað óvænt……
Sjá nánar
Flottur spilastokkur frá Waddington‘s no. 1 með Friends þema. Spilin eru myndskreytt með atriðum úr þessum sívinsælu sjónvarpsþáttum. Einnig eru spilin merkt titli þáttarins og úr hvaða seríu hann er.
Sjá nánar
Draaaauuugur! Vandaðu útspil þín til að losna við draugana, þá framliðnu, vampírurnar, uppvakningana og hinar óghugnanlegu verurnar sem ásækja setrið þitt. Verstu andstæðingum þínum þegar þeir reyna að reka óvættina…
Sjá nánar
Skemmtileg útgáfa af hinum klassíska ágiskunarleik Guess Who sem inniheldur allar helstu persónur úr Shopkins eða Búðarbobbunum. Leikmenn skiptast á að spyrja spurninga til að fá vísbendingar um persónuna eða…
Sjá nánar
Skemmtileg útgáfa af hinum klassíska ágiskunarleik Guess Who sem inniheldur spjöld með þekktustu fótboltamönnum heims. Leikmenn skiptast á að spyrja spurninga til að fá vísbendingar um fótboltastjörnuna sem hinir fela.…
Sjá nánar
Hamingjusvín Spilið snýst um að leika bónda á litlu fjölskyldubúi og rækta upp besta búpeninginn og verða ríkasti bóndi ársins. Til þess þarf að kaupa svín og sjá fyrir þeim.…
Sjá nánar
Væntanlegt! Október 2020 Year at Hogwarts Spennandi, krefjandi og stórskemmtilegt borðspil fyrir aðdáendur Harry Potter, 1-8 leikmenn, 7 ára og eldri. Leikmenn taka sér hlutverk persóna úr Harry Potter og…
Sjá nánar
Spennandi og skemmtilegt spil fyrir 2-4 leikmenn, 8 ára og eldri. Í High Risk fara leikmenn í hlutverk fjallgöngufólks sem leiðir leiðangur upp á tind. Markmiðið er að koma öllum…
Sjá nánar
Dog Cards Hraður og skemmtilegur spilaleikur fyrir 2-4 leikmenn, 8 ára og eldri. Leikmenn spila einn á móti einum eða í liðum og reyna að mynda 2 raðir af númeruðum…
Sjá nánar