Go, Gorilla! Skemmtilegt samvinnuspil frá Goula fyrir 1-4 leikmenn, 3 ára og eldri. Allir hafa það markmið að byggja upp pálmatréð og setja apann efst. Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem…
Aladdín og töfralampinn Seiðkarlinn hefur sent þig, ræsisrottuna Aladdín, ofan í helli til að finna töfralampann sem hýsir anda sem getur veit óskir. Í hellinum er líka aragrúi af fjársjóði,…
Skynjaðu töfra Alhambra... Við erum stödd í Granada í byrjun 13. aldar - Framkvæmdir við eitt merkilegasta mannvirki miðalda eru hafnar. Alhambra er allt í senn höll, virki og borg…
Kænskuspil með sterkasta taflmanninum! Þú þarft að skipuleggja hverja umferð mjög vel í All Queens Chess, ef þú vilt leika á andstæðinginn. Hver leikmaður er með sex svartar eða sex…
Frelsun Rietburg Spennandi og skemmtilegt spil frá Thames & Kosmos fyrir 2-4 leikmenn, 10 ára og eldri, úr heimi Andor spilaseríunnar. Virki Brands konungs sætir umsátri margvíslegra myrkavera. Leikmenn verða…
Monkey Pyramid Apapíramídinn getur verið skemmtileg þraut fyrir einn eða spennandi spil fyrir allt að 5 leikmenn. Stafla þarf upp öpunum, standandi eða á hvolfi, í píramída og sá sem…
Skemmtilegt samstæðuspil frá Thames & Kosmos fyrir 2 leikmenn, 10 ára og eldri. Það er orðið þröngt á þingi á rifinu, bráðum fyllist allt af sjávardýrum. Áður en það gerist,…
Stangveiðileikur Skemmtilegur leikur fyrir börn þar sem leikmenn draga skífu með fiskamynd og keppast um að vera fyrstir til að veiða fiskinn á sinni skífu. Þeim sem tekst að veiða…
Sirkus Araminis Sirkusinn er á leið til næstu borgar og þú vilt koma dýrunum sem fyrst í lestina. Veldu dýraspil og notaðu þau til að ná í lestarvagna sem síðan…
Barist fyrir guðina! Velkomin á leikvang hinna almáttugu þar sem goðsagnahetjur berjast til heiðurs guðunum! Leikmenn taka sér hlutverk einhverra hinna sex hetja sem guðirnir hafa sérvalið til að berjast…
Umhverfis jörðina á 80 dögum 2. október, 1872. Phileas Fogg lætur eins og það sé mögulegt að fara hringinn í kring um hnöttinn á 80 dögum. Herramennirnir í Framfararklúbbnum hafa…
Veldu spjald, finndu hlutina sem myndirnar eru af og vertu fyrri til að ná Autobingo! Skemmtilegt ferðabingó fyrir hressa krakka á öllum aldri. Spilið er með bílaþema og hentar sérstaklega…
Árið er 1941 og heimurinn er í heljargreipum seinni heimstyrjaldarinnar Fimm stórveldi keppast um yfirráð. Öxulveldin Þýskaland og Japan berjast gegn bandamönnunum Bandaríkjunum, Bretlandi og Sovétríkjunum. Öxulveldin hafa náð miklum…
Spiel des Jahres 2018 Skemmtilegt flísalagningarspil fyrir 2-4 leikmenn, 8 ára og eldri. Portúgalir kynntust gleruðum flísum, azulejos (upprunalega hvítar og bláar postulínsflísar), í gegnum Máranna. Þegar portúgalski konungurinn Manuel…
Spennandi og skemmtilegt kænskuspil fyrir 2-5 leikmenn, 8 ára og eldri. Sjáið veggina vaxa! Leikmenn skreyta veggi með flísum – sá leikmaður sem notar verðmætustu flísarnar ávinnur sér virðingu (og…
The Enchanted Castle Fallegur ævintýrakastali með prinsessum, prinsum og alls kyns fylgihlutum til að skreyta og innrétta kastalann og umhverfi hans. Litríku undirlagi kastalans er púslað saman úr 16 púslbitum…
Skemmtilegt spil sem er byggt á klassísku ævintýri Þú hefur sloppið úr híbýlum alræmdu nornarinnar Baba Yaga og finnur flóttaleið í gegnum skóginn. Nornin fylgir fast á hæla þína í…
Skógardýraþrautaborð Fallegt þrautaborð með vírum og kubbum í formi sætra skógardýra. Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og…
16 Skógardýraseglar Sætir seglar í formi ýmissa skógardýra. Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.
Tveir skemmtilegir leikir í einum pakka! Skemmtileg freðaspil fyrir hressa krakka á öllum aldri. Annað spilið er hin klassíska mylla sem flestir kunna og getur stytt manni langar ferðastundir og…
Þetta vefsvæði notast við vafrakökur - Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.Áfram