Skapandi þrautaspil með formum. Þrautarspil þar sem þú reynir að raða sjö formum þannig að þau búi til eitt heilsteypt form eins og spjöldin sýna. Block by Block þjálfar rýmisvitund…
Settu þig í réttar stellingar! Mimiq Líkamstjáning Enn skemmtilegri útgáfa af MimiQ fyrir 2-6 leikmenn, 4 ára og eldri. Eins og í upprunalega MimiQ spilinu er markmiðið að safna sem…
Heilabylgjur: Kæna Gæsin Skemmtilegur fjölskylduminnisleikur fyrir 1-4 leikmenn, 8 ára og eldri. Brain Waves leikir þjálfa heilann á stuttum tíma. Öll leikjaserían er hönnuð af reyndum hönnuðum og prófuð af…
Heilabylgjur: Gáfulegur Göltur Skemmtilegur fjölskylduminnisleikur fyrir 1-4 leikmenn, 8 ára og eldri. Brain Waves leikir þjálfa heilann á stuttum tíma. Öll leikjaserían er hönnuð af reyndum hönnuðum og prófuð af…
Heilabylgjur: Klári Hvalurinn Skemmtilegur fjölskylduminnisleikur fyrir 1-4 leikmenn, 8 ára og eldri. Brain Waves leikir þjálfa heilann á stuttum tíma. Öll leikjaserían er hönnuð af reyndum hönnuðum og prófuð af…
Krefjandi og skemmtilegt kænskuspil frá iello fyrir 2-4 leikmenn, 10 ára og eldri. Hver leikmaður felur talnarunu á bakvið skerminn sinn, þetta er kóðinn sem hinir leikmennirnir þurfa að leysa…
Skapandi þrautaspil með formum. Þrautarspil þar sem þú reynir að raða fimm formum þannig að þau búi til samhverfan múrvegg eins og spjöldin sýna. Brick by Brick þjálfar rýmisvitund og…
Ný og endurbætt útgáfa! Crazy Toaster Gríptu brauðsneiðarnar úr brjáluðu brauðristinni en gættu þín á úldna fisknum! Skemmtilegt og fjörugt spil þar sem reynir á hraða, skerpu og samhæfingu augna…
Crazy Pirates Ævintýralegt spil fyrir 2-4 leikmenn, 6 ára og eldri. Leiktu sjóræningja og vertu á undan andstæðingunum að finna fjársjóðinn og komdu honum í öruggt skjól án þess að…
Hrottalegt Konungsríki Skemmtilegt spil fyrir 3-4 leikmenn, 12 ára og eldri, frá Thames&Kosmos. Hirð konungsins er ekki fyrir þá veiklyndu. Hér eru allir að beita vélabrögðum til að hafa áhrif…
Krefjandi herkænskuspil með kanínum fyrir 2-4 leikmenn, 14 ára og eldri, frá höfundi King of Tokyo spilaseríunnar. Í Bunny Kingdom leika leikmenn kanínulávarða sem reyna að hertaka nýtt landsvæði í…
Viðbót við herkænskuspilið Bunny Kingdom fyrir 2-5 leikmenn, 14 ára og eldri. Kanínubarónarnir hafa lagt undir sig nýja heiminn en nú hangir yfir þeim risavaxið ský. Kanínurnar sjá sér leik…
Flottur og óvenjulegur spilastokkur frá Cartamundi en skreytingarnar á spilunum eru innblásnir af degi hinna dauðu, el día de los muertos, sem er árleg hátíð í Mexíkó.
Sælgætissmyglarar Blekkingarleikur þar sem þú leikur sælgætissmyglara. Þú getur smyglað einni af fimm sælgætistegundum. Leikmaðurinn sem hækkar verð sitt á sælgætinu mest vinnur. En farðu varlega! Hinir leikmennirnir mega ekki…
Sívinsælt verðlaunaspil fyrir 2-5 leikmenn, 7 ára og eldri. Í þessu flísalagningaspili þurfa leikmenn að byggja upp svæðið í kringum frönsku borgina Carcassonne. Þeir koma þegnum sínum fyrir á vegum…
Dómkirkjur & Gistihús Cathedrals & Inns Því fleiri því betra! Frábær viðbót við hið vinsæla verðlaunaspil Carcassonne fyrir 2-6 leikmenn, 7 ára og eldri. Nýjar reglur fylgja byggingu dómkirkna og…
Kaupmenn & Smiðir Traders & Builders Því fleiri því betra! Frábær viðbót við hið vinsæla verðlaunaspil Carcassonne fyrir 2-6 leikmenn, 7 ára og eldri. Nýjum leikhlutum – smiðum, svínum og…
Sveitabær Körlu Einfaldir púslkubbar fyrir ung börn. Á sveitabænum hennar Körlu eru 6 mismunandi dýr. Barnið þarf að læra að þekkja báða hluta hvers dýrs og setja saman. Goula er…
Tvö klassisk borðspil með skemmtilegu Cars þema Snákaspilið og Lúdó eru tímalaus spil og seljast hér saman í veglegri Disney Cars útgáfu. Aðdáendur myndanna vinsælu um kappakstursbílinn Leiftri McQueen og…
Þetta vefsvæði notast við vafrakökur - Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.Áfram