Spil

Leitarniðurstöður 901–920 af 1195

Hið sívinsæla Scrabble, sem Íslendingar þekkja einnig sem Skrafl, er nú komið aftur í endurbættri útgáfu en það hefur verið ófáanlegt um árabil. Eins og áður snýst spilið um að…
Sjá nánar
Skýjahaf Sem skipstjóri fljúgandi sjóræningjaskips þarftu að finna vígalega nýliða í áhöfnina, safna gripum og finna besta rommið með því að safna ránsfeng. Síðan sendirðu sjóræningjana þína um borð í…
Sjá nánar
Magnetic Shapes Flott sett frá Goula fyrir börn sem kennir þeim að þekkja mismunandi form. Segulformunum er raðað á spjöldin, þannig að þau líkist sem mest myndunum. Þannig lærir barnið…
Sjá nánar
Ný útgáfa af hinu vinsæla Sequence fjölskylduspili sem er mjög vönduð og glæsileg. Spilið spilast eins og hefðbundið Sequence, nema á flottari og þægilegri máta. Tvær breytingar hafa þó verið gerðar:…
Sjá nánar
Skemmtilegur og ávanabindandi leikur fyrir alla fjölskylduna! Tilgangur leiksins er að ná SETT: 3 spil sem hafa öll sama eiginleika eða hafa öll mismunandi eiginleika. Eiginleikarnir eru Form (sporöskjulaga, tígullaga…
Sjá nánar
Mikki mús Spilasafn Skemmtilegt spilasafn frá Educa Borras fyrir börn, 3 ára og eldri, með Mikka músarþema. Inniheldur 8 einföld barnaspil: lúdó, gæsaleik, snigla, kappreiðar, þrennt í röð, snákaleik, dómínós…
Sjá nánar
SET_Cubed_1
Skemmtilegt og ögrandi teningaspil fyrir alla fjölskylduna! Tilgangur leiksins er að ná SETT: 3 teningar sem allir hafa sama eiginleika eða allir hafa mismunandi eiginleika. Eiginleikarnir eru Form (sporöskjulaga, tígullaga…
Sjá nánar
Segulstafir Flottir stafaseglar sem nýtast við að læra bókstafina (inniheldur ekki íslenska stafi). Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga…
Sjá nánar
Fer sem fer og fer þá til fjandans! Eins og segir í lögmáli Murphy‘s ef eitthvað getur farið úrskeiðis, fer það sjálfsagt úrskeiðis. Skitnir atburðir geta alltaf átt sér stað.…
Sjá nánar
Við hverfum öll að lokum... bara spurning um hversu eftirminnilegur dauðdaginn verður. Fer sem fer og fer þá til fjandans! Eins og segir í lögmáli Murphy‘s ef eitthvað getur farið…
Sjá nánar
Vinnan er ömurleg, en við getum hlegið að því! Fer sem fer og fer þá til fjandans! Eins og segir í lögmáli Murphy‘s ef eitthvað getur farið úrskeiðis, fer það…
Sjá nánar
Sprenghlægilegt fullorðinsspil Fer sem fer og fer þá til fjandans! Eins og segir í lögmáli Murphy‘s ef eitthvað getur farið úrskeiðis, fer það sjálfsagt úrskeiðis. Skitnir atburðir geta alltaf átt…
Sjá nánar
Wagonimo Matching Game Skemmtilegt barnaspil sem hjálpar börnum að læra að þekkja dýrin og para saman liti, auk þess að þjálfa fínhreyfingar. Leikmenn keppast um að vera fyrstir til að…
Sjá nánar
Chess_Damm_Travel_1
Tvö skemmtileg ferðaspil í einum pakka! Skemmtileg ferðaspil fyrir hresst fólk á öllum aldri; hin klassíska skák og svo Damm . Spilin eru í hentugu ferðaboxi og allir leikmenn eru…
Sjá nánar
Fun Farm Skemmtilegur samvinnuleikur frá Janod fyrir 2-4 leikmenn, 2 ára og eldri. Leikmenn eiga að bera kennsl á dýrin sem fela sig á býlinu án þess að horfa og…
Sjá nánar
skjaldbokuhlaupid_1
Skemmtilegt fjölskylduspil sem yngstu meðlimir geta spilað en þeir eldri hafa ekki síður gaman af! Skjaldbökur fara sér oftast hægt um – en um leið og þær hafa uppgötvað ferska…
Sjá nánar
Forest Tumbling Cans Skemmtilegur leikur sem æfir nákvæmni og hittni. Leikmenn nota bolta og reyna að fella sem flestar dósir með sem fæstum köstum. Hægt að nota bæði innan og-utandyra…
Sjá nánar
9 Cubic Puzzle Sætt og einfalt púslkubbasett frá Goula fyrir börn frá 2ja ára. Barnið reyna að raða saman kubbunum þannig að þeir myndi myndir af mismunandi frumskógardýrum.
Sjá nánar
Baby Forest House Shape Sorter Fallegt þrautahús fyrir ung börn sem er hentugt til að læra á klukkuna og á mismunandi form með því að setja kubbana inn um rétt…
Sjá nánar
The Forest Magnetic Maze Fallegur og skemmtilegur leikur fyrir 2 ára og eldri. Nota þarf pennann til að færa segulkúlurnar á svæði í réttum lit (t.d. rauðu kúlurnar á jarðaberin,…
Sjá nánar