Twonster tilfinningaskrímslin
Tilfinningaríku tuskudýrin Með tilfinningaskrímslunum er auðvelt að sýna tilfinningar sínar. Ef manni líður ekki alveg nógu vel er hægt að láta aðra vita af því með því að snúa andlitinu á þeim þannig að þau gretta sig. En svo brosa þau ef manni líður vel. Twonsters eiga heima hátt upp í skýjunum þar sem þau skoppa á milli skýjahnoðra. Stundum hitta þau ekki á milli þeirra, falla þá til jarðar og lenda á trjátoppum. Þar…
Lesa áfram