12+

Leitarniðurstöður 61–80 af 966

Fuglaparadís Fallegt 1000 bita púsl frá Heye með mynd eftir listakonuna Marie Amalia Bartolini. Myndin sýnir gróðursælan garð þar sem framandi fuglar eiga sér athvarf.
Sjá nánar
Svartiskógur Skondið 1000 bita púsl úr Funky Zoo vörulínu Heye með mynd eftir Marino Degano. Myndin sýnir skemmtigarð þar sem búið er að endurskapa dýralíf evrópsks skógar. Hvað gæti farið…
Sjá nánar
Svart eða hvítt Skemmtilegt 1000 bita púsl frá Heye með mynd eftir skoplistamanninn Marino Degano. Á myndinni má sjá skrautlegt skákborð þar sem manngangurinn er manngerður og allir eru að…
Sjá nánar
The Countryside Collection – Flowers and Plants by Countryside Art Ltd. Flott 1000 bita púsl frá Schmidt með mynd af ýmsum blóma-og plöntutegundum.
Sjá nánar
Amsterdam Flower Market Premium Quality Skemmtilegt 1000 bita púsl úr Premium Quality vörulínu Jumbo. Myndin sýnir teikningu úr fallegri blómabúð við síki í Amsterdam.
Sjá nánar
Cottage Garden Fallegt 1000 bita púsl frá King International með mynd af kothúsum og blómlegum garði.
Sjá nánar
Classic Collection: Field of Flowers Fallegt 1000 bita púsl frá King International með mynd af margvíslegum fallegum og litríkum blómum. Stærð: 68 x 49 cm.
Sjá nánar
Palais de fleurs Fallegt 1500 bita púsl frá Educa með mynd af franskri blómabúð sem ber heitir Palais de fleurs eða Blómahöllin. Púsluð stærð er ca. 60 x 85 cm.…
Sjá nánar
Flower Basket by Marjolein Bastin Fallegt 1000 bita púsl frá Schmidt með mynd eftir listakonuna Marjolein Bastin. Myndin sýnir fallega blómakörfu.
Sjá nánar
Floral Greeting Fallegt 2000 bita púsl frá Schmidt með klippimynd af margvíslegum og litríkum blómum.
Sjá nánar
Enchanting Fairy 1000 pcs Fallegt 1000 bita púsl frá Jumbo með fantasíu mynd af blómálfi sem hvílir sig á svepp.  
Sjá nánar
Flower Market in Paris by Sam Park Fallegt 1000 bita púsl frá Schmidt með mynd eftir kóreska listamanninn Sam Park. Myndin sýnir litskrúðugan blómamarkað í París.
Sjá nánar
Blossom in Japan Fallegt 1000 bita púsl frá Jumbo með ljósmynd af friðsælum stað í Japan þar sem kirsuberjatrén blómstra á sinn fallega hátt.
Sjá nánar
Garry Walton The Bookstore 1000 pcs puzzle Fallegt 1000 bita púsl með mynd eftir listamanninn Garry Walton af friðsælli bókabúð, fullri af skemmtun og fræðslu.
Sjá nánar
Garden Table Flott 1000 bita púsl frá Schmidt með mynd sem sýnir garðborð... reyndar sést ekki mikið í borðið sjálft vegna þess að það er stútfullt af dóti, blómum, garðverkfærum…
Sjá nánar
Brandenburg Gate Berlin Flott 1000 bitar púsl frá Schmidt með mynd af Brandenborgarhliðinu í Berlín.
Sjá nánar
Breitbrunn Chiemgau Fallegt 1000 bita púsl frá Schmidt með mynd frá Breitbrunn am Chiemsee sem er sveitarfélag í Bavaríu í Þýskalandi á svæði sem er kallað Chiemgau. Á myndinni sést…
Sjá nánar
Bresk tónlistarsaga Glæsilegt 2000 bita púsl frá Heye með mynd eftir listamanninn Alex Bennett. Myndin sýnir fjöldann allan af breskum tónlistarmönnum í gegnum tíðina og fulltrúa mismunandi tónlistarstefna, enda hefur…
Sjá nánar
Smile by Gail Marie Fallegt 1000 bita púsl frá Schmidt með mynd eftir listakonuna Gail Marie, en hún leggur mikla áherslu á gleði og fegurð í verkum sínum eins og…
Sjá nánar
Pieces of History: The Egyptians 1000 pcs Flott 1000 bita púsl frá Jumbo með mynd eftir listamanninn Rob Derks sem vinnur í stúdíói Jan Van Haasteren og gerir frábærar skopteikningar…
Sjá nánar