Heye

Leitarniðurstöður 1–20 af 237

Árstíðirnar Flott 2000 bita púsl frá Heye með mynd eftir listamanninn Roger Blachon. Myndin, sem er í raun fjórar myndir settar saman í eina, sýnir myndarlegt tré í almenningsgarði á…
Sjá nánar
Afríkugarðurinn Skemmtilegt 1000 bita púsl frá Heye eftir listamanninn Marino Degano. Hvað ef hægt væri að spara fólki þá fyrirhöfn að fara alla leið til Afríku til að fara í…
Sjá nánar
Tatoosh Fjallgarðurinn Fallegt 2000 bita púsl úr Alexander von Humboldt vörulínu Heye með mynd af blómum með Tatoosh fjallgarðinum í bakgrunni. Fjallgarðurinn sá er staðsettur í Mount Rainier þjóðgarðinum í…
Sjá nánar
Bodnant garður panorama púsl Fallegt 6000 bita panorama púsl úr Alexander von Humboldt vörulínu Heye. Myndin sýnir litríka blómarunna í Bodnant garðinum í Wales.
Sjá nánar
Hestar við Vestrahorn  panorama púsl Fallegt 1000 bita panorama púsl úr Alexander von Humboldt vörulínu Heye. Myndin sýnir hesta á brokki við Vestrahorn á suðausturhorni Íslands. Púslið er aflangt og…
Sjá nánar
Tekapo vatn panorama púsl Fallegt 1000 bita panorama púsl úr Alexander von Humboldt vörulínu Heye. Myndin sýnir litríka lúpínubreiðu við Tekapo vatnið á Nýja-Sjálandi. Púslið er aflangt og fæst í…
Sjá nánar
Ljósgeislar panorama púsl Fallegt 1000 bita panorama púsl úr Alexander von Humboldt vörulínu Heye. Myndin sýnir tré á akri baðað sólargeislum. Púslið er aflangt og fæst í aflöngum kassa.
Sjá nánar
Skrifað í stjörnurnar Flott 1000 bita púsl frá Heye með mynd eftir Dimitra Milan af konu og hlébarða. Hann er kannski andadýrið hennar.
Sjá nánar
Fjallafjör Skemmtilegt 1000 bita púsl frá Heye með mynd eftir listakonuna Birgit Tanck. Myndin sýnir fjölda fólks sem skemmtir sér og nýtur umhverfisins í svissnesku ölpunum á fjölbreyttan hátt. Púslið…
Sjá nánar
Ótrúlegur Heimur Glæsilegt 2000 bita púsl frá Heye með heimskorti sem var hannað af listamanninum og grafíska hönnuðinum Rajko Zigic. Kortið sýnir hvar má finna ýmis undur jörðinni okkar, hvort…
Sjá nánar
Monkey Habitat 1000 pcs Fyndið 1000 bita púsl úr Funky Zoo-línu Heye með mynd eftir listamanninn og spéfuglinn Marino Degano. Aparnir eiga sér svæði þar sem túristar geta skoðað þá…
Sjá nánar
Heimsendir Flott 2000 bita púsl frá Heye með mynd eftir listamanninn Jean-Jacques Loup af kostulegri nálgun hans á heimsendi. Púslið er í þríhyrningskassa og með fylgir plakat.
Sjá nánar
Vatnsborgin Skemmtilegt 1000 bita púsl með mynd eftir japanska listamanninn sem kallar sig HR-FM. Verk hans einkennast af flóknum línum, áberandi litum og eiga bæði að vekja undrun og minna…
Sjá nánar
Hugur Listamannsins Skemmtilegt 1000 bita púsl frá Heye með mynd eftir listamanninn Korky Paul. Myndin sýnir listamann að störfum og gefur innsýn í hugarheim hans. Púslið er í þríhyrningskassa og…
Sjá nánar
Flott 2000 bita púsl frá Heye með poppaðri mynd eftir listamannin Johnny Cheuk af leikkonunni ástsælu Audrey Hepburn. Hún hóf feril sinn á síðustu árum gullaldarinnar í Hollywood (1910-1960) og…
Sjá nánar
Flott 1000 bita púsl frá Heye með poppaðri mynd eftir listamannin Johnny Cheuk af leikkonunni ástsælu Audrey Hepburn. Hún hóf feril sinn á síðustu árum gullaldarinnar í Hollywood (1910-1960) og…
Sjá nánar
Ástralíugarður Fyndið 1000 bita púsl úr Funky Zoo-línu Heye með mynd eftir listamanninn og spéfuglinn Marino Degano. Það sem átti að vera skemmtigarður fyrir mannfólkið, hefur breyst í kengúrunýlendu og…
Sjá nánar
Bavaria 2000 Bavaría Bavaría er stærsta ríki Þýskalands og er þekkt m.a. fyrir bílaframleiðslu (BMV eru t.d. upprunnir þaðan), fótbolta og fallegar byggingar, s.s. kastala eins og sjá má á…
Sjá nánar
Betra á morgun Flott 1000 bita púsl frá Heye með mynd eftir listamanninn Jeremiah Ketner. Myndin sýnir stúlku sofandi í blómaskógi ásamt kettinum sínum.
Sjá nánar
Fuglaparadís Fallegt 1000 bita púsl frá Heye með mynd eftir listakonuna Marie Amalia Bartolini. Myndin sýnir gróðursælan garð þar sem framandi fuglar eiga sér athvarf.
Sjá nánar