Innköllun á leikföngum

Ágætu viðskiptavinir, við höfum ákveðið að innkalla 3 Janod leikföng frá framleiðandanum Juratoys vegna köfnunarhættu sem skapast getur af smáhlutum sem geta losnað. Þau eru: Sophie Gíraffi og Eiffel þrautaturn (vnr. 29-09504/J09504) (framleiðslunr. # 9321/J09504/022019 # 9474/J09504/042019 og # 9549/J09504/052019)   Myndavél með hljóði (vnr. 29-05335/J05335)   Ljón í bandi (vnr. 29-08240/J08240)   Vinsamlegast skilið þeim til þess útsöluaðila þar sem þau voru keypt gegn skiptum eða endurgreiðslu. Útsöluaðilarnir eru: Hagkaup, Heimkaup, Margt og mikið, Bókaverslun Breiðarfjarðar, Elko, Fjarðarkaup…

Lesa áfram
Lesa áfram...

Bezzerwizzer nýjungar

Bezzerwizzer Bricks Út eru komin fjögur Bezzerwizzer Bricks spil á íslensku! Bezzerwizzer Bricks er hægt að spila sjálfstætt eða sem viðbót með græna kassanum. Hver flokkur er í sér boxi og í hverju boxi eru 60 þematengdar spurningar. Þemaflokkarnir eru Fótboltastjörnur, Sjónvarpsþáttaraðir, Matargerð og Íslenskt mál. Því ættu hvers kyns nördar og púristar að finna eitthvað við sitt hæfi. Algjör nauðsyn fyrir þá sem eru orðnir leiðir á að spila Bezzerwizzer alltaf með sömu spurningunum.

Lesa áfram
Twonster_Banner4 Lesa áfram...

Twonster tilfinningaskrímslin

Tilfinningaríku tuskudýrin Með tilfinningaskrímslunum er auðvelt að sýna tilfinningar sínar. Ef manni líður ekki alveg nógu vel er hægt að láta aðra vita af því með því að snúa andlitinu á þeim þannig að þau gretta sig. En svo brosa þau ef manni líður vel. Twonsters eiga heima hátt upp í skýjunum þar sem þau skoppa á milli skýjahnoðra. Stundum hitta þau ekki á milli þeirra, falla þá til jarðar og lenda á trjátoppum. Þar…

Lesa áfram
likkistulosun-1 Lesa áfram...

Tvö fyndin og fjörug spilaspil

Grápödduglundroði Skellir, hvellir, klapp og kátína! Þú þarft að komast að því hvaða hryllilegu skepnur leynast á földu spilunum. Til að bæta gráu ofan á svart þá þarft þú að finna út úr því á undan hinum! Leikmaður er í hlutverki þjálfara hryllilegrar skepnu. Hann tekur upp spil, slær á borðið og klappar saman höndunum nokkrum sinnum. Hinir leikmennirnir heyra hvaða spjald um ræðir af höggunum og lófaklappinu að dæma. Út frá þessu „dulmáli“ reyna…

Lesa áfram
hausbanner_Pandemic Lesa áfram...

Pandemic

Getið þið bjargað mannkyninu? Pandemic er hörkuspennandi og skemmtilegt spil fyrir 2-4 leikmenn þar sem reynir á samstarfshæfni og útsjónarsemi. Leikmannahópurinn setur sig í hlutverk sóttvarnarteymis, ferðast um heiminn og meðhöndlar og kemur í veg fyrir útbreiðslu hættulegra farsótta og faraldra. Nauðsynlegt er að vinna saman til að takast ætlunarverkið. Pandemic er samvinnuspil, leikmenn sigra eða tapa saman. Klukkan tifar meðan þessar hættulegu plágur breiðast út sem farsóttir og faraldrar. Getið þið fundið allar fjórar…

Lesa áfram
frozen3 Lesa áfram...

Ný barnapúsl og Batman spil

Frozen púsl Tvö ný stórskemmtileg púsl fyrir unga Frozen aðdáendur, þriggja ára og eldri. Gólfpúslið er hægt að púsla saman innandyra á gólfinu eða utandyra. Það er gert úr endingargóðu frauðplasti og eru bitarnir því mjúkir og þola vel ágang æstra handa. Veggpúslið er ekki bara púsl heldur líka flott veggskreyting. Þegar búið að koma púslinu saman er hægt að líma það með þar tilgerðu lími og festa á vegginn í barnaherberginu. Nú ertu komin…

Lesa áfram