Chris Quilliams

Allar 18 leitarniðurstöður

Spiel des Jahres 2018 Skemmtilegt flísalagningarspil fyrir 2-4 leikmenn, 8 ára og eldri. Portúgalir kynntust gleruðum flísum, azulejos (upprunalega hvítar og bláar postulínsflísar), í gegnum Máranna. Þegar portúgalski konungurinn Manuel…
Sjá nánar
Spennandi og skemmtilegt kænskuspil fyrir 2-5 leikmenn, 8 ára og eldri. Sjáið veggina vaxa! Leikmenn skreyta veggi með flísum – sá leikmaður sem notar verðmætustu flísarnar ávinnur sér virðingu (og…
Sjá nánar
Sívinsælt verðlaunaspil fyrir 2-5 leikmenn, 7 ára og eldri. Í þessu flísalagningaspili þurfa leikmenn að byggja upp svæðið í kringum frönsku borgina Carcassonne. Þeir koma þegnum sínum fyrir á vegum…
Sjá nánar
Dómkirkjur & Gistihús Cathedrals & Inns Því fleiri því betra! Frábær viðbót við hið vinsæla verðlaunaspil Carcassonne fyrir 2-6 leikmenn, 7 ára og eldri. Nýjar reglur fylgja byggingu dómkirkna og…
Sjá nánar
Kaupmenn & Smiðir Traders & Builders Því fleiri því betra! Frábær viðbót við hið vinsæla verðlaunaspil Carcassonne fyrir 2-6 leikmenn, 7 ára og eldri. Nýjum leikhlutum – smiðum, svínum og…
Sjá nánar
The Princess and the Dragon Viðbót 3 Því fleiri því betra! Frábær viðbót við hið vinsæla verðlaunaspil Carcassonne fyrir 2-6 leikmenn, 7 ára og eldri. Nýjum leikhlutum fylgja nýjar reglur…
Sjá nánar
The Tower Viðbót 4 Því fleiri því betra! Frábær viðbót við hið vinsæla verðlaunaspil Carcassonne fyrir 2-6 leikmenn, 7 ára og eldri. Nýjum leikhlutum fylgja nýjar reglur sem veita leikmönnum…
Sjá nánar
Velkomin/n í villta vestrið! Skytta með þína færni nær alltaf skotmarkinu. Eins gott, þar sem það er aðeins eitt skot eftir í byssunni. Þú þarft bara eitt skot til að…
Sjá nánar
Lénsherrar Skotlands - Spennandi spil fyrir 2-5 leikmenn sem snýst um að safna slögum. Stjórnleysi ríkir í Skotlandi miðaldanna og leikmenn taka sér hlutverk lénsherra sem berjast sín á milli…
Sjá nánar
Pandemic_1
Getið þið bjargað mannkyninu? Pandemic er hörkuspennandi og skemmtilegt spil fyrir 2-4 leikmenn þar sem reynir á samstarfshæfni og útsjónarsemi. Leikmannahópurinn setur sig í hlutverk sóttvarnarteymis, ferðast um heiminn og…
Sjá nánar
Pandemic: Smitvaldur - Tilbrigði við hið geysivinsæla borðspil Pandemic fyrir 2-5 leikmenn. Nú hefur taflinu verið snúið við! Í stað þess að leika meðlimi sóttvarnarteymis sem reyna að bjarga mannkyninu…
Sjá nánar
Pandemic viðbót: Á rannsóknarstöðinni - Viðbót við hið geysivinsæla samvinnuborðspil Pandemic fyrir 1-6 leikmenn. Leikmenn fara sem fyrr í hlutverk sóttvarnarteymis og reyna að halda banvænum sjúkdómum í skefjum. Í…
Sjá nánar
Pandemic viðbót: Á ystu nöf - Viðbót við hið geysivinsæla samvinnuborðspil Pandemic fyrir 2-5 leikmenn. Er orðið of auðvelt að bjarga heiminum? Leikmenn fara sem fyrr í hlutverk sóttvarnarteymis og…
Sjá nánar
Pandemic viðbót: Neyðarástand - Viðbót við hið geysivinsæla samvinnuborðspil Pandemic fyrir 2-4 leikmenn. Ertu tilbúinn í næsta stig á eftir Á ystu nöf og Á rannsóknarstöðinni? Í viðbótinni Neyðarástand fara…
Sjá nánar
Pandemic: Lækningin - Tilbrigði við hið geysivinsæla samvinnuborðspil Pandemic fyrir 2-5 leikmenn. Leikmenn fara sem fyrr í hlutverk sóttvarnarteymis og reyna að halda banvænum sjúkdómum í skefjum en í þessari…
Sjá nánar
Spennandi samvinnuleikur úr smiðju Matt Leacock og Z-Man Games fyrir 2-4 leikmenn, 8 ára og eldri. Eins og í öðrum Pandemic spilum taka leikmenn sér hlutverk sóttvarnarteymis sem reynir að…
Sjá nánar
Tilbrigði við hið geysivinsæla samvinnuborðspil Pandemic. Í Pandemic Legacy fara leikmenn sem fyrr í hlutverk sóttvarnarteymis og reyna að halda banvænum sjúkdómum í skefjum í heilt ár. Í hverjum mánuði…
Sjá nánar
Tilbrigði við hið geysivinsæla samvinnuborðspil Pandemic. Í Pandemic Legacy fara leikmenn sem fyrr í hlutverk sóttvarnarteymis og reyna að halda banvænum sjúkdómum í skefjum í heilt ár. Í hverjum mánuði…
Sjá nánar