Risaeðlur

Leitarniðurstöður 1–20 af 32

Sætur púslpakki frá Janod fyrir ung börn sem inniheldur 4 lítil spjaldapúsl með risaeðluþema. Púslin sýna 4 tegundir af risaeðlum og hafa mismunandi bitafjölda, 2 bita, 3 bita, 4 bita…
Sjá nánar
Risaeðlur Krítartímabilsins Skemmtilegt 1000 bita púsl frá EuroGraphics með yfirlitsmynd af ýmsum tegundum risaeðla sem uppi voru á krítartímabilinu sem var fyrir ca. 145-66 milljónum ára.
Sjá nánar
Risaeðlur Júratímabilsins Skemmtilegt 1000 bita púsl frá EuroGraphics með yfirlitsmynd af ýmsum tegundum risaeðla sem uppi voru á júratímabilinu sem var fyrir ca. 201-145 milljónum ára.
Sjá nánar
17480_Disney-Good-Dinosaur_4in1_1
Pakki með 4 púslum með mismunandi bitafjölda. Inniheldur 8, 10, 12 og 14 bita púsl. Myndirnar sýna persónur úr Disney teiknimyndinni The Good Dinosaur. Góð æfing fyrir unga og upprennandi…
Sjá nánar
17482_Disney-Good-Dinosaur_50_1
Fallegt púsl fyrir unga sem aldna púslara og risaeðluaðdáendur. Myndin sýnir risaeðluna Arlo og vin hans Spot, úr kvikmyndinni The Good Dinosaur.
Sjá nánar
17481_Disney-Good-Dinosaur-Giant-FP_50_1
Risastórt og skemmtilegt 50 bita gólfpúsl fyrir yngri púslara. Flott púsl mynd af persónunum úr Disney teiknimyndinni The Good Dinosaur. Púslið reynir á samhæfingu handa og augna og kennir börnum…
Sjá nánar
19266_Disney-Good-Dinosaur_WP_35_1
Skemmtilegt púsl og veggskreyting. Stórt púsl fyrir yngri púslara með mynd af persónunum úr kvikmyndinni The Good Dinosaur. Hægt er að líma púslið saman og hengja upp á vegg eins…
Sjá nánar
Jurassic Habitat Funky Zoo 1000 bitar Risaeðlugarðuinn Skondið 1000 bita púsl úr Funky Zoo vörulínu Heye með mynd eftir Marino Degano. Myndin sýnir dýra- og skemmtigarð sem tekist hefur það…
Sjá nánar
Flott 200 bita barnapúsl frá Schmidt með mynd af ýmsum tegundum risaeðla.
Sjá nánar
Natural History Museum Flott 100 bita barnapúsl í tösku frá Janod. Myndin sýnir náttúruminjasafn fullt af risaeðlubeinagrindum.
Sjá nánar
Aflangt risaeðlupúsl Flott aflangt 100 bita púsl frá Janod með mynd af risaeðlum. Þegar búið er að púsla púslið má athuga hve margar risaeðlur barnið þekkir og hvenær þær voru…
Sjá nánar
Dinosaurs – In the Realm of Dinosaurs 100 pcs puzzle Flott 100 bita barnapúsl með mynd af hinum mikilfenglegu skriðdýrum, risaeðlunum, sem voru uppi á forsögulegum tímum. Inniheldur einnig tvær…
Sjá nánar
Skemmtilegt 60 bita barnapúsl frá Schmidt fyrir alla sem elska risaeðlur.
Sjá nánar
Flottur púslpakki frá Schmidt fyrir unga púslara. Inniheldur 3x48 bita púsl með myndum sem sýna mismunandi risaeðlur. Púslinu fylgir veggmynd.
Sjá nánar
Dinosaur Valley Flott 1000 bita púsl frá Jumbo með mynd af ýmis konar risaeðlum. Hér má sjá nashyrningseðlu, þórseðlur, grameðlu og flugeðlur.
Sjá nánar
Skemmtilegt og fræðandi 150 bita barnapúsl frá Educa sem sýnir risaeðlur og hvar þær bjuggu í heiminum. Púsluð stærð er 48 x 34 cm. Með fylgir síða með fróðleik um…
Sjá nánar
19294_Dinosaurs_53_1
Discovery Dinosaurs - Flott og fræðandi 53 bita púsl fyrir unga púslara og risaeðluaðdáendur. Myndin sýnir margar tegundir risaeðla en auk þess er borði utan um myndina með minni myndum…
Sjá nánar
19295_Dino-Discovery_300_1
Dino Puzzle - Fallegt og áhugavert 300 bita púsl fyrir alla risaeðluaðdáendur. Á myndinni má sjá ýmsar tegundir af risaeðlum m.a. flugeður, þórseðlur, nashyrningseðlu og hina ógnvænlegu grameðlu.
Sjá nánar
Dinosaur Puzzle Sætt 24 bita púsl frá Janod fyrir börn með mynd af ýmis konar risaeðlum. Plakat með myndinni fylgir með og hvort tveggja er í góðri geymslutösku. Janod er…
Sjá nánar
Flott 100 bita púsl frá Educa með mynd af risaeðlum. Púsluð stærð er 40 x 28 cm. Educa Borras er einn þekktasti spila-og leikfangaframleiðandi Spánar en forveri þess, Borras Plana,…
Sjá nánar