Fyrirtækið
Nordic games er dreifingaraðili, leyfissali og framleiðslufyrirtæki. Aðalskrifstofur eru á Íslandi en annars eru fleiri dreifingaraðilar um alla Evrópu. Nordic Games er einkaleyfishafi Sequence leikjanna í Evrópu og Partí & co í Skandinavíu.
Nordic Games
Vesturbrú 1
210 Garðabær
nordicgames@nordicgames.is
S: 896-8888