Kosmos Verlag

Leitarniðurstöður 1–20 af 26

Spennandi samvinnuspil frá Thames & Kosmos fyrir 1-4 leikmenn, 16 ára og eldri sem gengur út á að sleppa út úr herbergi. Þið leikið löggur sem hafa verið reknar úr…
Sjá nánar
Catan_Borgir_og_riddarar_1
Upplifðu vaxandi velmegun á Catan! Stækkunin Borgir og Riddarar kemur með margar nýjar víddir inn í spilið. Leikmenn eiga í vændum krefjandi en jafnframt æsispennandi og taugatrekkjandi ævintýri á Catan!…
Sjá nánar
Catan_borgir_og_riddarar_staekkun_1
Upplifðu vaxandi velmegun á Catan! Nú geta 5-6 leikmenn varið Catan fyrir innrásum villimanna og komið sér upp sterkum riddaraher sem vinnur bug á stærðar innrásarhópum. Viðbótin gerir þér kleift…
Sjá nánar
Catan_Evropa_1
Alvöru Catan en samt allt annað! Nýtt og sjálfstætt spil byggt á Catan spilunum þar sem leikmenn taka að sér hlutverk valdamikilla verslunar-höfðingja á miðöldum í Evrópu. Stór verslunarfélög á…
Sjá nánar
Catan_kaupmenn_og_skraelingjar_1
Upplifðu ný ævintýri! Á að berjast eða flýja? Stækkaðu Landnemana á Catan með fimm nýjum spennandi ævintýrum og fjórum spilaafbrigðum. Í fyrsta sinn með þessari stækkun geta tveir landnemar spilað…
Sjá nánar
Catan_kaupmenn_og_skraelingjar_staekkun_1
Upplifðu ný ævintýri! Á að berjast eða flýja? Nú geta 5-6 leikmenn sett sig í hlutverk kaupmanna á Catan þar sem þeir þurfa að flytja vörur og stækka við sig…
Sjá nánar
Margverðlaunað spil, m.a. kosið „Spil aldarinnar“ árið 2000 Catan skal hún heita, eyjan sem þið hafið uppgötvað. Byrjað er að stofna bæi og leggja vegi. Bæir þróast í borgir og…
Sjá nánar
Catan_grunnspil_vidbot_1
Spilið saman Catan í fimm eða sex manna hópi! Nú geta 5-6 leikmenn stofnað bæi og lagt vegi. Bæir þróast í borgir og verslun blómstrar. Fljótlega er eyjan orðin þéttsetin…
Sjá nánar
Catan_saefarar_1
Heyrir þú hvernig vindurinn rífur í seglin? Skipin þín bíða, stígðu um borð! Enn meiri fjölbreytileiki fylgir þessari stækkun á Landnemunum á Catan. Með tilurð skipanna bætast einungis við örfáar…
Sjá nánar
Catan_saefarar_vidbot_1
Heyrir þú hvernig vindurinn rífur í seglin? Skipin þín bíða, stígðu um borð! Nú geta 5-6 leikmenn farið í ævintýralega siglingarleiðangra um ókönnuð svæði og komið sér fyrir á hinum…
Sjá nánar
Hraður og skemmtilegur röðunar-og stöflunarleikur fyrir 1-4 leikmenn, 8 ára og eldri. Leikmenn keppast um að raða kúlunum á bakkana sína eins og þrautaspilin segja til um og vinna sér…
Sjá nánar
Skemmtilegt formstöflunarspil fyrir 2-4 leikmenn eða lið, 8 ára og eldri. Leikmenn skiptast á að láta form detta ofan í látrétt og holt leikborðið. Þeir fá stig fyrir hæsta punktinn…
Sjá nánar
Exit Síðasta gáta prófessorins Spennandi samvinnuspil frá Thames & Kosmos fyrir 1-4 leikmenn, 12 ára og eldri. Uppáhalds fornleifafræðiprófessorinn þinn lést skyndilega en í staðinn fyrir erfðaskrá, lét hann eftir…
Sjá nánar
Skemmtilegt og spennandi kubbalagningaspil fyrir 2-4 leikmenn, 10 ára og eldri. Hinn goðsagnakenndi arkítekt egypskra menja, Imhotep, var guð á meðal manna fyrir byggingar sínar þrátt fyrir að vera harðsvíraður.…
Sjá nánar
Spennandi og ævintýralegt samsvinnuspil fyrir 2-4 leikmenn, 10 ára og eldri, þar sem reynir á herkænskusnilli ykkar. Konungsríkið Andor þarfnast ykkar! Óvinir herja að úr öllum áttum að kastala Brands…
Sjá nánar
Viðbót við samvinnuspilið vinsæla Legends of Andor fyrir 2-4 leikmenn, 10 ára og eldri. Nýjar hetjur, nýjar þrautir og áskoranir. Eftir friðartíma í mörg ár, berast hetjum Andor ákall um…
Sjá nánar
Sjálfstætt framhaldsspil sem lokar Legends of Andor spilaþríleiknum fyrir 2-4 leikmenn, 10 ára og eldri. Þegar risarnir réðust inn í Andor, handsömuðu þeir fjölda íbúa. Hetjur Andor eru snúnar aftur…
Sjá nánar
Viðbót við vinsæla samvinnuspilið Legends of Andor fyrir 5 eða 6 leikmenn, 10 ára og eldri. Fjórar nýjar hetjur koma fram á sjónarsviðið til að hjálpa til við að vernda…
Sjá nánar
Viðbót við vinsæla samvinnuspilið Legends of Andor fyrir 5 eða 6 leikmenn, 10 ára og eldri. Fjórar nýjar hetjur koma fram á sjónarsviðið til að vernda Andor; Kheela verndari árlandanna…
Sjá nánar
Ævintýrið heldur áfram í þessari viðbót fyrir samvinnuspilið Legends of Andor fyrir 2-4 leikmenn, 10 ára og eldri. Hetjurnar hafa sigrast á drekanum og halda nú í för í leit…
Sjá nánar