ThinkFun

Leitarniðurstöður 1–20 af 39

All_Queens_Chess_1
Kænskuspil með sterkasta taflmanninum! Þú þarft að skipuleggja hverja umferð mjög vel í All Queens Chess, ef þú vilt leika á andstæðinginn. Hver leikmaður er með sex svartar eða sex…
Sjá nánar
Amaze_1
16 völundarhús í hendi þér! Völdunarhúsið sem breytist í hvert skipti sem spilað er! Ferðast er í gegnum völdunarhúsið með sérstökum penna og hlið eru færð til að finna leiðina…
Sjá nánar
Vegasalt og baunir Balance Beans er leikur sem snýst bæði um rökhugsun og stærðfærði. Raðaðu rauðu baununum eins og þrautaspjaldið segir til um. Settu síðan hinar lituðu baunirnar varlega á…
Sjá nánar
Block_by_Block_1
Skapandi þrautaspil með formum. Þrautarspil þar sem þú reynir að raða sjö formum þannig að þau búi til eitt heilsteypt form eins og spjöldin sýna. Block by Block þjálfar rýmisvitund…
Sjá nánar
Brick_by_Brick_1
Skapandi þrautaspil með formum. Þrautarspil þar sem þú reynir að raða fimm formum þannig að þau búi til samhverfan múrvegg eins og spjöldin sýna. Brick by Brick þjálfar rýmisvitund og…
Sjá nánar
Chocolate_Fix_1
Dísætt þrautaspil! Þú ert lærlingur í sælgætisbúðinni „Súkkulaðisælu“ og þarft að afgreiða pantanir til súkkulaðióðra viðskiptavina. Hljómar ekki svo flókið, en hvað ef það vantar hluta af upplýsingunum um hverja…
Sjá nánar
Rafmagnað fjör Í þessum eins manns leik frá ThinkFun þarf maður aldeilis að kveikja á perunni. Leikurinn þjálfar rökhugsun og einbeitingu, auk þess að kenna grunnatriði rafeindafræði. Markmiðið er að…
Sjá nánar
Code_Master_1
Glæsilegt eins manns þrautaspil í Minecraft stíl. Code Master er eitt allsherjar kóðunar ævintýri sem minnir um margt á tölvuleik, enda þjálfar spilið forritunarfærni. Leikmaðurinn stjórnar sinni eigin Avatar persónu…
Sjá nánar
Sudoku-litateningar Snúið og endurraðið öllum 9 teningunum á 3x3 bakkanum þar til hver litur sést einu sinni í hverri röð og hverjum dálk. Það mun taka nokkra æfingu að ná…
Sjá nánar
Þrívíddarpúsl sem er snýst og vindur sig á flæðandi hátt og heltekur leikmenn tímunum saman. Markmiðið er að leysa púslið þar til önnur hliðin er öll blá og hin hvít.…
Sjá nánar
Gravity_Maze_1
Leiddu kúluna í gegnum völundarhúsið. Virkilega skemmtilegt eins manns þrautaspil sem nýtir þyngdaraflið og reynir á sjónræna skynjun og rökfræði. Markmiðið er að koma litlu kúlunni frá upphafsstað og í…
Sjá nánar
Houdini_1
Heldurðu að þú sért einhver Houdini? Sýndu það og sannaðu! 40 stórskemmtilegar sleppiþrautir. Festu Houdini eins og áskorunarspjaldið segir til um, greiddu úr flækjum, losaðu hringi og lása, frelsaðu töframanninn…
Sjá nánar
Kviksjárpúsl Búðu til lífleg kviksjármynstur með þessu skærlita rökpúsli. Snúðu og staflaðu litaflísunum þannig að mynstrin stemmi við myndina á þrautaspjaldinu. Fylgstu vel með – þetta er nákvæmnisvinna!
Sjá nánar
Leysigeislaskák Skák með óvenjulegu sniði. Leysigeislaskák er tveggja manna kænskuleikur sem sameinar skákþjálfun og hina hátæknilegu skemmtun sem fylgir leysigeislum. Leikmenn skiptast á að leika spegiltaflmönnum sínum um borðið og…
Sjá nánar
Lazer_Maze_1
Geislabeygjandi þrautaleikur! Ljósið og speglarnir eru töfrum líkast en í raun eru það vísindi og góður skammtur af virkri hugsun sem þarf til að beina geislanum gegnum þessi krefjandi völundarhús.…
Sjá nánar
Geislavölundarhús fyrir yngri leikmenn Stórkostlegt völundarhús sem kveikir á lausnamiðaðri hugsun. Verkefnið er að nota vísindi og rökhugsun til að beina leysigeislanum að eldflaugunum. Beittu kænsku til að staðsetja gervihnettina…
Sjá nánar
Tungllending Notaðu hin fimm tryggu aðstoðarvélmenni til að finna leiðina til baka að neyðardyrum geimskipsins eða þú verður strand í geimnum! Frábær þraut eftir þá sem hönnuðu Rush Hour sem…
Sjá nánar
Math_Dice_1
Flott og fjörugt teningaspil með hugareikningi. Kynnist nýjum heimi talna í þessu spili. Kastið báðum 12 hliða teningunum og margfaldið niðurstöðurnar til að fá marktölu. Kastið næst þremur 6 hliða…
Sjá nánar
Stærðfræðilegt teningaspil Math Dice Chase er byggt á klassískum leik sem kallast hot potato eða bökuð kartafla en svipar einnig til stólaleiksins sem margir þekkja. Leikmenn sitja í hring og…
Sjá nánar
Math_Dice_Jr_1
Teningaspil með hugarreikningi fyrir krakka. Einfaldari útgáfa af Math Dice spilinu sem hentar vel yngri snillingum sem eru að stíga sín fyrstu skref í stærðfræðinni. Notið samlagningu og frádrátt til…
Sjá nánar