Frábær borðspilapakki frá Iello sem sameinar borðspil og tölvuleiki, þ.e.a.s. tölvuleikir eru settir í borðspilaform og reynt að líka eftir tölvuleikjaupplifuninni með ‚fjarstýringum‘ sem gerir leikmönnum kleift að ákvarða átt,…
Í fjarlægri framtíð hefur megn mengun valdið glæpaöldu og stökkbreytingum og lögreglan fær ekkert við ráðið. Nokkrar hetjur ákveða að taka málin í sínar hendur og bjarga borginni sinni frá…
Þetta vefsvæði notast við vafrakökur - Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.Áfram