Domino

Leitarniðurstöður 1–20 af 21

Domino_Classic_1
Hið klassíska Domino í litríkri útgáfu. Þetta ævaforna kínverska spil skemmtir allri fjölskyldunni tímunum saman. Inniheldur 55 stóra Domino kubba og 24 mismunandi leikreglur. Þetta spil er úr Classic línunni…
Sjá nánar
Classic_Triple-Domino_1
Krefjandi útgáfa af hinu klassíska Domino, með þríhyrningslaga kubbum og þremur tölum á hverjum kubb. Tvær þeirra þurfa að stemma við tölurnar á næsta kubb. Tölurnar segja til um stigafjölda…
Sjá nánar
Domino_Junior_1
Fallegt og litríkt Domino fyrir yngstu kynslóðina. Spilið byggir á hinu klassíska Domino spili sem allir elska. Þetta spil er myndskreytt með stórum fallegum myndum og spjöldin eru stór þannig…
Sjá nánar
Einföld og sniðug útgáfa af dómínó spili fyrir 2-6 unga leikmenn, 3 ára og eldri. Leikmenn skiptast á að setja út spjöld og raða þeim þannig upp að bæði fjöldi…
Sjá nánar
Dómínó – Óskar fer á sjóinn Sætt dómínó spil fyrir ung börn. Kubbarnir eru trapísulagaðir og þegar þeim er raðað saman myndast skemmtilegar bylgjur og sveigjur. Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki…
Sjá nánar
Dómínó með áferð Vandaður og sniðugur dómínó leikur fyrir ung börn þar sem dómínó kubbarnir eru með mismunandi litum og áferð. Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1942…
Sjá nánar
Domino Topycolor Skemmtilegt og einfalt spil fyrir ung börn sem svipar til dómínós en kennir þeim að þekkja mismunandi dýr. Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1942 og…
Sjá nánar
Domino Zoo Skemmtilegt og einfalt spil fyrir ung börn sem svipar til dómínós en í stað punkta, sýna flísarnar mismunandi dýr sem sjást gjarnan í dýragörðum og börnin geta lært…
Sjá nánar
Domino Vehicles Skemmtilegt og einfalt spil fyrir ung börn sem svipar til dómínós en í stað punkta, sýna flísarnar mismunandi farartæki og börnin geta lært heiti þeirra á meðan þau…
Sjá nánar
Carrousel Draughts Game Falleg útgáfa af klassísku spili frá Janod fyrir 2 leikmenn, 6 ára og eldri. Leikmenn reyna að koma skífunum sínum yfir borðið og fjarlægja skífur andstæðingsins í…
Sjá nánar
Skógardýradómínó Sætt og skemmtilegt dómínó spil með myndum af frumskógardýrum öðru megin og punktum hinu megin. Gott til að þjálfa minni og rökhugsun barna. Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var…
Sjá nánar
Domino Kids Krúttleg og einföld útgáfa af dómínó spili frá Schmidt fyrir 2-6 leikmenn, 2 ára og eldri. Markmiðið er að raða dýrunum þannig að tvö eins séu alltaf hlið…
Sjá nánar
LazyTown_Domino_1
Það er ávallt fjör í Latabæ! Spilaðu þetta klassíska spil með öllum vinum Latabæjar! Sígilt spil fyrir yngstu kynslóðina þar sem persónur úr Latabæ eru í aðalhlutverkunum. Leikmenn reyna að…
Sjá nánar
Sætt dómínó spil frá Educa Borras fyrir 2-3 leikmenn, 3 ára og eldri. Spilið er með Mikka músarþema og leikmenn skiptast á að raða flísum þannig að myndirnar passi saman…
Sjá nánar
Domino 1ers Mots Skemmtilegur dómínóleikur frá Janod fyrir 2-4 leikmenn, 2 ára og eldri. Hentar vel til að kynna ung börn fyrir fyrstu orðunum og geta tengt þau við myndir.…
Sjá nánar
Macro Domino Sætt dómínósett úr viði frá Goula fyrir ung börn. Raða þarf kubbunum upp þannig að myndirnar myndi aðliggjandi samstæður.
Sjá nánar
Sweet Coccoon Xylo Roller Sætur sílófónn á trévagni með hjólum úr Sweet Coccoon vörulínunni frá Janod. Á vagninum er 8 nótna litríkur sílófónn, ásamt 2 kjuðum og snúra til að…
Sjá nánar
Mikki mús Spila- og púslpakki Skemmtilegur spila- og púslpakki frá Educa Borras með Mikka músarþema. Inniheldur 2 púsl og 2 spil fyrir börn, 3 ára og eldri. Spilin eru dómínó…
Sjá nánar
Domino Farm Skemmtilegt og einfalt spil fyrir ung börn sem svipar til dómínós en í stað punkta, sýna flísarnar mismunandi dýr og hluti sem sjást gjarnan á sveitabýlum og börnin…
Sjá nánar
Sweet Coccoon Dominoes Litríkt og óvenjulegt dómínóspil úr Sweet Coccoon vörulínunni frá Janod fyrir börn með ugluþema. Uglurnar þurfa að stökkva yfir margs konar hindranir á leið sinni í mark,…
Sjá nánar