King of Tokyo

Allar 9 leitarniðurstöður

Einfalt og andstyggilega skemmtilegt teningaspil! Leikmenn bregða sér í hlutverk stökkbreyttra skrímsla, risavaxinna vélmenna og geimvera sem ganga í gleði sinni berserksgang um Tókýó með það að markmiði að vera…
Sjá nánar
Veglegt King of Tokyo sett fyrir 2-6 leikmenn, 8 ára og eldri. Inniheldur spilið King of Tokyo, ásamt viðbótunum Halloween og Power Up! Einnig nokkur aukaspil.
Sjá nánar
Takmörkuð safnaraútgáfa af hinu vinsæla King of Tokyo frá iello. Dimm og ógnvekjandi umgjörð með nýjum íhlutum og myndskreytingum. Skrímslin sýna sitt innsta og myrkasta eðli í þessum hræðilega hliðarveruleika.…
Sjá nánar
Hrekkjavaka Hrekkjavakan er gengin í garð og ykkur er boðið til veislu… þar sem ný skrímsli taka á móti ykkur, hinir ógnvænlegu Pumpkin Jack og Boogie Woogie! Báðum fylgir sett…
Sjá nánar
Lífið í Tokyo flækist enn! Nýtt skrímsli gerir vart við sig: Pandakaï! Nú fylgir hverju skrímsli sett af þróunarspilum sem hægt er að vinna sér inn í leiknum. Sumum spilum…
Sjá nánar
Hinn forni og skelfilegi Cthulhu er vaknaður og sáir sundrung og brjálæði hvar sem hann fer. Jafnvel hin skrímslin eiga á hættu að missa vitið ef þau verða á vegi…
Sjá nánar
Hann er ekki par sáttur! Hinn ógurlegi King Kong er tilbúinn til að sigrast á Empire State byggingunni eða Tokyo-turninum til að finna sína heittelskuðu. Dirfist þið að standa í…
Sjá nánar
Hann mun finna ykkur! Á ferð um sögusafnið, stígið þið óvart á steinkistu forn-egypska guðsins Anubis sem er guð dauðans. Þið hafið reitt hann reiði með því að vanhelga múmíu…
Sjá nánar
Ekki nóg með að alls kyns skrímsli leiki lausum hala, heldur er vélmannaskrímslið Cybertooth líka komið á stjá! Skelfilegt tvífætt vélmenni sem getur umbreytt sér í sverðtígur OG er andsetinn…
Sjá nánar