Flottur þrautateningur frá Recent Toys úr smiðju þrautahönnuðarins Uwe Meffert. Teningurinn er holur sem gerir hann mun meira ruglingslegan og verðuga áskorun fyrir þá sem vilja þjálfa heilann.
Þetta vefsvæði notast við vafrakökur - Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.Áfram