Ticket to Ride

Allar 18 leitarniðurstöður

Ticket_to_Ride_Europe_1
Einstaklega vinsælt og margverðlaunað borðspil fyrir fólk á öllum aldri! Loksins er komin Ticket to Ride útgáfa sem sýnir lestarleiðir í Evrópu! Leikurinn virkar í grunninn eins og eldri útgáfan…
Sjá nánar
Ticket_to_Ride_Alvin_Dexter_1
2 skemmtilegar skrímslafígúrur sem róta svo sannarlega upp í daglegu lífi borgarbúa í Ticket to Ride spilinu. Alvin (geimveran) og Dexter (risaeðlan) hjálpa leikmönnum að koma mótspilurum sínum fyrir kattarnef…
Sjá nánar
Sjálfstætt spil í Ticket to Ride seríunni fyrir 2-4 leikmenn, 8 ára og eldri. Velkomin á gullöld Hollands á 17.öld þegar Hollendingar voru nýlenduherrar og Amsterdam ríkasta borg heims. Hröð…
Sjá nánar
Ticket_to_Ride_Asia_1
Glæsileg viðbót við Ticket to Ride spilin. Ticket to Ride Asia - map collection vol. 1 er ný viðbót sem inniheldur bæði Team Asia, sem er fyrir 4 -6 leikmenn…
Sjá nánar
VÆNTANLEGT ÁGÚST 2021 Þessi veglega afmælisútgáfa af hinu sígilda og dáða Ticket to Ride Evrópa inniheldur ALLA lestarmiða sem gefnir hafa verið út í viðbótum úr Ticket to Ride Evrópa.…
Sjá nánar
Ticket_to_Ride_1912_1
Stórskemmtileg viðbót við Ticket to Ride Evrópa! Spilið bætir við fullt af nýjum og spennandi lestarleiðum í Evrópu og bætir einnig vöruhúsum við þar sem hægt er að safna spilum…
Sjá nánar
Ticket_to_Ride_Heart_of_Africa_1
Glæsileg viðbót við Ticket to Ride spilin. Ticket to Ride hjarta Afríku er ný og hættulega spennandi viðbót sem inniheldur kort af Afríku frá árinu 1910. Haldið er af stað…
Sjá nánar
Ticket_to_Ride_Netherlands_1
Glæsileg viðbót við Ticket to Ride spilin. Ticket to Ride Holland er ný og skemmtileg viðbót sem inniheldur kort af Hollandi í allri sinni einstöku dýrð. Leikmenn byggja lestarleiðir yfir…
Sjá nánar
Ticket_to_Ride_India_1
Glæsileg viðbót við Ticket to Ride spilin. Ticket to Ride India – map collection vol. 2 er ný viðbót sem inniheldur bæði kort af Indlandi og Sviss. Á Indlandskortinu fara…
Sjá nánar
Ticket_to_Ride_Card_Game_1
Skemmtilegt spil fyrir alla fjölskylduna! Hér er Ticket to Ride spilað með spilum en ekki leikborði. Leikmenn fá úthlutað lestarleiðum á milli borga og spilum með myndum af lestum á…
Sjá nánar
Ticket_to_Ride_Nordic_Countries_1
Tilvalið á köldum vetrarkvöldum í faðmi fjölskyldu eða góðra vina! Ný útgáfa af þessu geysivinsæla fjölskylduspili sérstaklega framleitt fyrir Norðurlöndin. Í þessu ævintýralega spili tengja leikmenn lestarleiðir á milli borga…
Sjá nánar
Ticket_to_Ride_USA_1
Sannkallað fjölskylduspil! Allir geta lært að spila Ticket to ride og haft gaman af. Spilið gengur út á að finna lestarleið á milli borga í N-Ameríku. Leikmenn fá úthlutað lestarleiðum…
Sjá nánar
Ticket_to_Ride_1910_6
Viðbót við Ticket to Ride fjölskylduspilið. Viðbótin samanstendur meðal annars af nýjum leiðum og spilum auk þess býður hún upp á þrjár nýjar leiðir til þess að spila leikinn. Spilast…
Sjá nánar
Ticket_to_Ride_UK_1
Glæsileg viðbót við Ticket to Ride spilin. Leggðu fyrstu járnbrautarteinana sem voru upphafið að járnbrautalesta-ævintýrinu mikla sem hófst á Bretlandi og Írlandi á 19. öld. Lærðu að nýta gufuaflið til…
Sjá nánar
Einfölduð útgáfa af hinu sívinsæla Ticket to Ride fyrir unga leikmenn. Eins og í öðrum Ticket to Ride spilum safna leikmenn sér spilum, eigna sér leiðir og tengja borgirnar á…
Sjá nánar
Þýskaland við þarsíðustu aldamót… Reykurinn er merki um komu 4:15 lestarinnar frá Nuremberg til Munich lestarstöðvarinnar. Dynurinn í vélunum hækkar og endar í langdregnu hvæsi þegar lestin stöðvast við brautarpallinn.…
Sjá nánar
Nýtt spil í hinni vinsælu spilaseríu Ticket to Ride, fyrir 2-4 leikmenn, 8 ára og eldri sem gerist í New York. Velkomin til New York 7. áratugarins! Dáist að ótrúlegu…
Sjá nánar
Heimurinn breytist hratt. Um allan heim tengja járnbrautarteinar lönd og álfur, og ferðir sem áður tóku margar vikur, taka nú örfáa daga. Vatn er ekki lengur jafnmikil hindrun og áður;…
Sjá nánar