Confetti Metal Xylo
Fallegur og vandaður 12-nótna sílófónn úr tré og málmi fyrir unga upprennandi tónlistarmenn. Tilvalið fyrsta hljóðfæri. Með fylgja 2 viðarkjuðar.
Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.