Pizzaleikurinn
Spennandi leikur fyrir 2-4 leikmenn sem snýst um að vera fyrstur til að setja saman pizzuna sína.
Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.