3 Fish Puzzle , , ,

3ja fiskapúsl

Einfalt og sætt púsl fyrir allra yngstu púslarana. Setja þarf fiskana á réttan stað á borðinu en þeir eru festir við það með snúru svo þeir týnist ekki.

Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1942 og sérhæfir sig í vönduðum og fallegum leikföngum úr hágæða efnum fyrir börn á öllum aldri.

Aldur:
Fjöldi Púslbita:
Myndefni púsls:
Þyngd: 270 g
Stærð pakkningar: 20x23x2,5 cm
Framleiðandi Púsls:
Útgefandi:
Innihald:
• Púslborð
• 3 púslbitar með snúru


Product ID: 11633 Categories: , , , . Merki: , , .