3 laga púsl Skjaldbökur
Skemmtilegt púsl fyrir ung börn með 3 lögum. Þegar efstu bitarnir eru teknir af borðinu, birtist önnur mynd undir, og önnur undir henni, og enn önnur undir henni!
Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.