My Discovery
Þrívíddarsmásjá
Vönduð smásjá frá Thames & Kosmos fyrir alla með áhuga á náttúrunni og vísindum, hentar bæði börnum og fullorðnum. Gæti jafnvel hentað í faglegum aðstæðum. Allt sem þú þarft til að skoða betur blóm, steina, skordýr eða hvað annað smálegt sem vekur athygli í nærumhverfi þínu. Einnig fylgja tilraunadiskar og áhöld.
Gengur fyrir 2 AA rafhlöðum, ekki innifaldar.