3fyrir1 Leikjaborð ,

Mars DeLuxe 3-in-1 Game Table

Veglegt og stórglæsilegt fjölnota borð sem hægt er að nota til að spila annað hvort biljarð eða borðtennis. Allt sem þarf til að spila fylgir með og er undir borðplötunni. Svo er líka hægt að nota borðið sem skrifborð eða matarborð og því ætti það að passa fyrirhafnarlaust inn á hvert heimili.

Fjöldi leikmanna: 2
Aldur:
Vörunúmer: 714-3010
Þyngd: 65 kg
Útgefandi:
Innihald:
• Borð (182 x 101 x 80 cm)
• 2 biljarðkjuðar
• Biljarðþríhryningur
• Sett af biljarðkúlum
• 2 borðtennisspaðar
• 2 borðtenniskúlur
• 2 krítar
• Leiðbeiningar
Product ID: 14267 Categories: , . Merki: , , , , , , , , .