Árstíðirnar
Flott 2000 bita púsl frá Heye með mynd eftir listamanninn Roger Blachon. Myndin, sem er í raun fjórar myndir settar saman í eina, sýnir myndarlegt tré í almenningsgarði á mismunandi árstíðum og hvað fólk hefur fyrir stafni í garðinum hverju sinni.