Blandað kubbapúsl XL
Kubbapúsl með myndum af dýrum. Ef kubbunum er snúið, staflað og raðað á mismunandi hátt koma út mismunandi myndir. Hægt er að púsla 9 ólíkt dýr með kubbapúslinu.
Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1942 og sérhæfir sig í vönduðum og fallegum leikföngum úr hágæða efnum fyrir börn á öllum aldri.