Málningarsett frá Crayola. Inniheldur sex brúsa af málningu í mismunandi litum. Hver brúsi inniheldur rúmlega 200 ml af málningu. Auðvelt er að þvo málninguna úr fatnaði og af flestum yfirborðum.
Crayola er rótgróið og vel þekkt bandarískt fyrirtæki stofnað árið 1885. Crayola er einn helsti framleiðandi margívslegra lita, s.s. vaxlita, trélita og tússlitra, sem og litatengdra vara; föndurmálningar, litabóka o.fl. Flesta litina er auðvelt að þvo af húð, fatnaði og flestum yfirborðum sem er ekki pappír.