Activity Table ,

Þrautaborð

Skemmtilegt þrautaborð fyrir ung börn með margvíslegum þrautum. Hægt er að færa kubbana eftir vírunum, snúa gírunum og flokka formin í réttar holur.

Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1942 og sérhæfir sig í vönduðum og fallegum leikföngum úr hágæða efnum fyrir börn á öllum aldri.

Aldur:
Þyngd: 1400 g
Stærð pakkningar: 24x36x24 cm
Útgefandi:
Innihald:
• Þrautaborð með vír, gírum og neti
• 4 kubbar
Product ID: 10979 Categories: , . Merki: , .