Adding and Subtracting ,

Samlagning og frádráttur

Sniðugt stærðfræðileikfang fyrir þá sem eru að byrja að læra samlagningu og frádrátt. Hægt er að setja dæmin upp á mismunandi vegu. Með hringum, með tréplötum með punktum eða tölustöfum.

Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1942 og sérhæfir sig í vönduðum og fallegum leikföngum úr hágæða efnum fyrir börn á öllum aldri.

Aldur:
Þyngd: 450 g
Stærð pakkningar: 14x30x1 cm
Útgefandi:
Innihald:
• Statíf
• 20 hringir
• 16 tréplötur
























Product ID: 11704 Categories: , . Merki: , , , , , .