Adventure Games: The Dungeon , , , ,

Spennandi samvinnuspil frá Thames & Kosmos fyrir 1-4 leikmenn, 12 ára og eldri sem gengur út á að sleppa út úr herbergi. Þið vaknið í dýflissu. Það virðist ómögulegt að komast út og þið vitið ekki hvernig þið komust inn. Líkt og í tengdum tölvuleikjum, verðið þið að kanna umhverfi ykkar, safna munum, finna vísbendingar og tala við fólk. Með tímanum munið þið ná taki á söguþræðinum og hugsið upp áætlun til að sleppa. Lítið vel í kringum ykkur. Spennandi fram á hinstu stund. Einfalt spil sem spilað er í þremur köflum.

Fjöldi leikmanna: 1-4
Leiktími: 180 mín
Aldur:
Vörunúmer: 695088
Listamaður:
Útgefandi:
Innihald:
• 109 spil
• 18 herbergjaspjöld
• 4 persónufígúrur
• 1 ævintýrabók
• 2 plastpokar
• Leikreglur









































enska