Adventure Games: The Volcanic Island , , , ,

Æsispennandi og krefjandi samvinnuspil frá Thames & Kosmos fyrir 1-4 leikmenn, 16 ára og eldri sem gengur út á að leysa ráðgátu á hættulegri eldfjallaeyju. Leikmenn fara í hlutverk háskólastúdenta sem vinna að vísindaverkefni á eyju þar sem er virkt eldgos. Með því að skoða staði og lífríki, og tala við íbúana komist þið áfram í leit ykkar að svörum. Hvaða leyndarmál eru falin á þessum háskaslóðum?

Fjöldi leikmanna: 1-4
Leiktími: 180 mín
Aldur:
Vörunúmer: 695133
Útgefandi:
Innihald:
-120 ævintýraspil (90 númeruð spil, 26 önnur spil, 4 persónuspil)
-Ævintýrabók
-4 persónupeð með stöndum
-34 merki
-20 staðsetningaspil
-Leiðarvísir




































Product ID: 24546 Vörunúmer: 91-695133. Categories: , , , , . Merki: , , , , , .