Sætt leirsett frá SES með ævintýraþema. Inniheldur 4 dollur af glimmerleir í mismunandi litum og pappafígúrur á spjaldi. Fígúrurnar eru alls kyns ævintýraverur, s.s. hafmeyja, prinsessa og einhyrningur en eru ókláraðar. Hægt er að leira á þær það sem vantar, t.d. sporð á hafmeyjuna og kjól á prinsessuna.