Electronic Cash Register
Flottur afgreiðslukassi frá Klein með skjá, skanna, posa og peningaskúffu. Einnig fylgja gervipeningar, evrur í seðlum og mynt, ásamt greiðslukorti.
Klein er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu leikfanga í Evrópu, staðsett í Þýskalandi. Þeirra stefna er að framleiða leikföng sem búa til umhverfi fyrir börnin sem stuðlar að þroska þeirra, og örvar sérstaklega vitsmunaþroska, félagsfærni og hagnýtan lærdóm í gegnum þykistuleik.