Lovely Puzzles Juliette‘s Birthday
Tvö falleg púsl í pakka frá Janod með myndum af afmælisbarninu Júlíu sem heldur veislu í tilefni dagsins.
Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.