Áfram Górilla! , , ,

Go, Gorilla!

Skemmtilegt samvinnuspil frá Goula fyrir 1-4 leikmenn, 3 ára og eldri. Allir hafa það markmið að byggja upp pálmatréð og setja apann efst.

Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1942 og sérhæfir sig í vönduðum og fallegum leikföngum úr hágæða efnum fyrir börn á öllum aldri.

Fjöldi leikmanna: 1-4
Leiktími: 10 mín
Aldur:
Vörunúmer: 53153
Útgefandi:
Innihald:
• Api
• Górilla
• 11 trébitar
• 9 spjöld
• teningur
• 4 bananaskífur
• Leikborð
• Brú
• Kassi
















Product ID: 18911 Categories: , , , . Merki: , , , , .